Ferill 64. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 64 . mál.


Sþ.

66. Fyrirspurn



til dómsmálaráðherra um meðferðarheimili fyrir ósakhæfa afbrotamenn.

Frá Ásgeiri Hannesi Eiríkssyni.



    Hvenær verður tekið í notkun meðferðarheimili fyrir ósakhæfa afbrotamenn sem hafa hlotið úrskurð dómara um að fá vistun á viðeigandi stofnun?