Ferill 180. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 180 . mál.


Ed.

290. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, með síðari breytingum.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið. Á fund hennar komu Skúli E. Þórðarson, forstöðumaður staðgreiðsludeildar ríkisskattstjóra, og Lárus Ögmundsson, skrifstofustjóri tekjudeildar fjármálaráðuneytisins.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt eins og það kom frá neðri deild.
    Danfríður Skarphéðinsdóttir sat fund nefndarinnar og er samþykk áliti þessu.

Alþingi, 20. des. 1988.



Eiður Guðnason,

Valgerður Sverrisdóttir,

Jóhann Einvarðsson.


form., frsm.

fundaskr.



Ey. Kon. Jónsson.

Halldór Blöndal.

Júlíus Sólnes.



Margrét Frímannsdóttir.