Ferill 496. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 496 . mál.


Sþ.

932. Fyrirspurn



til landbúnaðarráðherra um málefni blóma- og grænmetisframleiðenda.

Frá Margréti Frímannsdóttur.



1.     Hvenær er að vænta reglugerðar um innflutning grænmetis og blóma og hvaða almennar reglur verða í gildi á næstunni um þann innflutning?
2.     Er að vænta aðgerða á næstunni af hálfu ríkisstjórnar til að styrkja samkeppnisstöðu og bæta starfsskilyrði innlendrar blóma- og grænmetisframleiðslu?