Ferill 72. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 72 . mál.


Sþ.

72. Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um sparnað í menntamálum.

Frá Birgi Ísl. Gunnarssyni.



    Fyrirhugað var að lækka útgjöld til menntamála á þessu ári um 4% frá því sem fjárlög gerðu ráð fyrir. Á hvaða liðum hefur verið sparað? Óskað er nákvæmrar sundurliðunar.



Skriflegt svar óskast.