Ferill 244. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 244 . mál.


Sþ.

375. Fyrirspurn



til félagsmálaráðherra um ráðstafanir ráðherra vegna úrskurða Jafnréttisráðs.

Frá Geir H. Haarde.



    Til hvaða ráðstafana hyggst félagsmálaráðherra, sem ráðherra jafnréttismála, grípa í framhaldi af því að Jafnréttisráð hefur tvívegis á stuttum tíma kveðið upp þann úrskurð að menntamálaráðherra hafi brotið ákvæði laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla?