Ferill 116. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


112. löggjafarþing 1989–1990.
Nr. 5/112.

Þskj. 618  —  116. mál.


Þingsályktun

um könnun á áhrifum af steinatöku og söfnun steingervinga.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta Náttúrufræðistofnun Íslands kanna áhrif af steinatöku og söfnun steingervinga á náttúru Íslands og gera í framhaldi af því, að höfðu samráði við Náttúruverndarráð, tillögur um aðgerðir til náttúruverndar á þessu sviði eftir því sem þörf er talin á.

Samþykkt á Alþingi 19. febrúar 1990.