Ferill 420. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 420 . mál.


Ed.

807. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 77/1979, um Háskóla Íslands, með síðari breytingum.

Frá menntamálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk hún Sigmund Guðbjarnason, rektor Háskóla Íslands, Þórólf Þórlindsson, prófessor við Háskóla Íslands, og Jónas Fr. Jónsson, formann stúdentaráðs Háskóla Íslands, á sinn fund til viðræðna um efni frumvarpsins.
    Lagt er til að frumvarpið verði samþykkt án breytinga.
    Jóhannes Geir Sigurgeirsson var fjarstaddur afgreiðslu málsins.

Alþingi, 26. mars 1990.



Eiður Guðnason, form., frsm.


Guðrún Agnarsdóttir, fundaskr.


Skúli Alexandersson.


Salome Þorkelsdóttir.


Jón Helgason.


Halldór Blöndal.











Fylgiskjal.


REPRÓ — SKIPURIT