Ferill 524. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 524 . mál.


Ed.

1082. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 60/1981, um raforkuver o.fl.

Frá meiri hl. iðnaðarnefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk á sinn fund til viðræðna Jóhannes Nordal, formann ráðgjafarnefndar um áliðju, Halldór Jónatansson, forstjóra Landsvirkjunar, Jóhann Má Maríusson, aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar, Friðrik M. Baldursson og Ingva Harðarson frá Þjóðhagsstofnun, Sigurð Guðmundsson og Björn Ólafsson frá Byggðastofnun, Elínu Pálmadóttur, varaformann Náttúruverndarráðs, Þórodd Þóroddsson, framkvæmdastjóra Náttúruverndarráðs, Kristin Einarsson, Auði Antonsdóttur og Sigurbjörgu Gísladóttur frá Félagi íslenskra náttúrufræðinga, Halldór J. Kristjánsson, skrifstofustjóra í iðnaðarráðuneytinu, Garðar Valdimarsson ríkisskattstjóra, Jakob Björnsson orkumálastjóra og Gunnar Kristinsson, hitaveitustjóra í Reykjavík.
    Meiri hl. nefndarinnar mælir með samþykkt frumvarpsins með breytingum sem flutt er tillaga um á sérstöku þingskjali.

Alþingi, 27. apríl 1990.



Karl Steinar Guðnason,


form., frsm.


Þorv. Garðar Kristjánsson,


með fyrirvara.


Stefán Guðmundsson.


Margrét Frímannsdóttir.


Jón Helgason.


Ey. Kon. Jónsson.