Ferill 508. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 508 . mál.


Ed.

1226. Nefndarálit



um frv. til l. um vegtengingu um utanverðan Hvalfjörð.

Frá samgöngunefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk á sinn fund til viðræðna um málið Ólaf Steinar Valdimarsson, ráðuneytisstjóra í samgönguráðuneytinu, og Gunnar Guðmundsson og Jón Rögnvaldsson frá Vegagerð ríkisins. Þá barst nefndinni erindi frá sveitarstjórn Kjalarneshrepps og samtökum sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi.
    Nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins með eftirfarandi

BREYTINGU:


    5. gr. frumvarpsins verði 2. gr. og röð annarra greina breytist samkvæmt því.

Alþingi, 4. maí 1990.



Karvel Pálmason,


form.


Skúli Alexandersson,


fundaskr., frsm.


Þorv. Garðar Kristjánsson.


Egill Jónsson.


Halldór Blöndal.


Stefán Guðmundsson.


Jón Helgason.