Ferill 9. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


113. löggjafarþing 1990–1991.
Nr. 7/113.

Þskj. 420  —  9. mál.


Þingsályktun

um átak gegn einelti.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að beita sér fyrir því að gert verði átak gegn einelti meðal barna og unglinga og skipa í þessu skyni samstarfshóp kunnáttufólks til að gera tillögur um úrbætur.

Samþykkt á Alþingi 20. desember 1990.