Almenn hegningarlög

141. fundur
Þriðjudaginn 12. maí 1992, kl. 15:57:59 (6314)



     Kristín Ástgeirsdóttir (andsvar) :
    Herra forseti. Aðeins varðandi orðið ,,manneskja``. Ég veit ekki hvaða kennslu hv. 14. þm. Reykv. hlaut í íslensku en ég vil bara minna á það að sjálft Nóbelsskáldið lætur gömlu konuna í Atómsstöðinni segja: ,,Blessuð manneskjan.``