Ferill 48. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1991. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 48 . mál.


49. Fyrirspurn



til samgönguráðherra um umferð á Reykjanesbraut.

Frá Árna R. Árnasyni.



    Hvað líður undirbúningi aðgerða til að bæta öryggi vegfarenda á Reykjanesbraut og til að auka flutningsgetu brautarinnar, allt frá Hafnarfjarðarvegi í Engidal til Suðurnesja?