Ferill 149. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 149 . mál.


160. Fyrirspurn



til heilbrigðisráðherra um vistunargjöld hjúkrunarsjúklinga á langdvalarstofnunum aldraðra.

Frá Össuri Skarphéðinssyni.



    Hvaða reglur gilda um vistgjöld fyrir aldraða hjúkrunarsjúklinga á langdvalarstofnunum?
    Hvert renna gjöldin?
    Hvenær voru reglurnar settar?
    Hvað er gert ráð fyrir að margir aldraðir hjúkrunarsjúklingar greiði vistgjöld á þessu ári og hve mikið samanlagt?
    Hve mikil upphæð er nú í vanskilum og vegna hve margra sjúklinga?


Skriflegt svar óskast.