Ferill 329. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 329 . mál.


637. Svar



umhverfisráðherra við fyrirspurn Árna M. Mathiesen um auglýsinga- og kynningarkostnað umhverfisráðuneytis.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hver var auglýsinga- og kynningarkostnaður umhverfisráðuneytis á árinu 1990 annars vegar og fyrstu fjóra mánuði ársins 1991 hins vegar?
    Hvaða aðilar fengu greiðslur vegna þessa kostnaðarliðar?
    Hversu háar voru greiðslurnar og hvenær voru þær greiddar?
    Fyrir hvað var greitt?

     Voru einhverjar reglur í gildi í ráðuneytinu varðandi þessi atriði?

    Hér fer á eftir yfirlit um ofangreindan kostnað og er hann sundurliðaður í samræmi við 1.–4. lið í fyrirspurninni.

Auglýsingar í Stjórnartíðindum

Upphæð í kr.



Árið 1990:
12. júlí     Reglugerð um breytingu á mengunarvarnareglugerð nr. 386/1989     
5.000

31. ágúst     Starfsleyfi fyrir Íslenska Stálfélagið     
10.000

31. des.     Reglur um hreindýraveiðar 1990     
27.000

31. des.     Reglugerð um breytingu á mengunarvarnareglugerð nr. 386/1989     
5.000

31. des.     Gjaldskrá fyrir mengunareftirlit á Norðurlandssvæði eystra     
5.000

31. des.     Reglugerð um náttúruverndarþing     
10.000

31. des.     Gjaldskrá vegna starfsleyfisskyldra fyrirtækja     
10.000

31. des.     Reglugerð um söfnun og endurvinnslu einnota umbúða fyrir drykkjarvörur     
10.000

31. des.     Mengunarvarnareglugerð     
72.000

               Samtals      154.000
Árið 1991:
24. apríl     Reglugerð um eyðingu svartbaks og hrafns     
5.000

24. apríl     Starfsleyfi fyrir lifrarbræðslu Norðurtanga á Ísafirði     
15.000

24. apríl     Starfsleyfi fyrir Kraftlýsi á Djúpavogi     
10.000

24. apríl     Starfsleyfi fyrir Faxamjöl í Reykjavík     
5.000

24. apríl     Starfsleyfi fyrir Síldarvinnsluna Neskaupstað     
5.000

24. apríl     Staðfesting á aðalskipulagi Hellu     
5.000

24. apríl     Samþykkt um forkaupsrétt Hveragerðisbæjar að fasteignum innan sveitarfélags     
5.000

30. júní     Auglýsing um verðlaun fyrir ref og mink     
2.992

               Samtals      52.992



Auglýsingar í Lögbirtingablaði

Upphæð í kr.



Árið 1990:
31. maí     Auglýst eftir ráðuneytisstjóra     
935

14. ágúst     Laus staða veðurfræðings     
748

14. ágúst     Laus staða forstjóra Landmælinga Íslands     
1.309

31. des.     Laus staða deildarsérfræðings     
748

31. des.     Laus staða veðurfræðings     
935

31. des.     Laus staða bókavarðar á Veðurstofu Íslands     
748

               Samtals      5.423
Árið 1991:
31. mars     Laus staða á Veðurstofu Íslands     
935

               Samtals      935



Auglýsingar í Ríkisútvarpi

Upphæð í kr.



Árið 1990:
20. mars     Birting auglýsinga     
106.907

31. maí     Vegna mótunar atvinnustefnu     
18.040

               Samtals      124.947
Árið 1991:
12. febr.     Auglýsing frá dýraverndarnefnd og umhverfisráðuneyti     
26.249

               Samtals      26.249



Auglýsingar í Morgunblaði

Upphæð í kr.



Árið 1990:
31. júlí     Auglýstur fundur með Þorsteini Ólafssyni og fleirum     
21.364

8. ágúst     Auglýst eftir skrifstofustjóra     
9.860

               Samtals      31.224
Árið 1991:
19. febr.     Laus staða     
9.026





Auglýsingar í DV

Upphæð í kr.



Árið 1990:
31. júlí     Auglýst eftir skrifstofustjóra     
13.969

               Samtals      13.969
Árið 1991:
19. febr.     Laus staða     
13.539

               Samtals      13.539



Auglýsingar í Tímanum

Upphæð í kr.



Árið 1990:
8. ágúst     Auglýst eftir skrifstofustjóra     
13.147

               Samtals      13.147
Árið 1991:

19. febr.     Laus staða     
14.442

               Samtals      14.442



Auglýsingar í Þjóðviljanum

Upphæð í kr.



Árið 1990:
24. júlí     Auglýst eftir skrifstofustjóra     
14.791

               Samtals      14.791
Árið 1991:

19. febr.     Laus staða     
10.832

               Samtals      10.832



Auglýsingar í Alþýðublaði

Upphæð í kr.



Árið 1990:
31. júlí     Auglýst eftir skrifstofustjóra     
13.147

               Samtals      13.147



Auglýsingar í Alþýðublaðinu/Pressunni (Blað hf.)

Upphæð í kr.



Árið 1991:
19. febr.     Laus staða     
10.832

26. febr.     Laus staða deildarsérfræðings     
14.442

               Samtals      25.274



Auglýsingar í Degi

Upphæð í kr.



Árið 1990:
31. júlí     Auglýst eftir skrifstofustjóra     
13.969

               Samtals      13.969
Árið 1991:

5. mars     Laus staða     
11.734

              Samtals      11.734



Auglýsingar í Útverði — Samtök um jafnrétti milli landshluta

Upphæð í kr.



Árið 1991:
31. des.     Birting auglýsingar     
10.000

               Samtals      10.000



Auglýsingar í Kópavogstíðindum

Upphæð í kr.



Árið 1991:
14. maí     Birting auglýsingar     
80.000

14. maí     Birting auglýsingar     
80.000

               Samtal      160.000



Auglýsingastofan

Upphæð í kr.



Árið 1990:
26. júní     Auglýsingagerð vegna funda ráðherra     
50.533

26. júní     Birting auglýsingar í Morgunblaði     
42.334

26. júní     Birting auglýsingar í sjónvarpi     
33.082

31. júlí     Birting auglýsingar í Degi     
43.941

               Samtals      169.890



Auglýsingastofan Essemm

Upphæð í kr.



Árið 1991:
9. júlí          Hugmyndasamkeppni ráðuneytis og Félags ísl. hugvitsmanna: Undirbúningur, gerð
              auglýsinga og birting      389.994
               Samtals      389.994

    Auglýsinga- og kynningarkostnaður umhverfisráðuneytis á árinu 1990 var 564.507 kr.     Áfallinn auglýsinga- og kynningarkostnaður umhverfisráðuneytis fyrstu fjóra mánuði ársins 1991 var 710.017,00 kr.

    Svar við 5. lið fyrirspurnarinnar:
    Eins og yfirlitið ber með sér eru langflestar auglýsingar í Stjórnartíðindum og Lögbirtingablaði um stjórnarathafnir eða auglýsingar um lausar stöður, svo sem lagaskylda mælir fyrir, en auk þess nokkrar auglýsingar í dagblöðum um lausar stöður en í þeim tilfellum er reynt að ná til fleiri en lesenda Lögbirtingablaðs.
    Aðrar auglýsingar voru birtar samkvæmt sérstakri ákvörðun þáverandi umhverfisráðherra.