Ferill 145. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 145 . mál.


652. Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Rannveigar Guðmundsdóttur um kostnað við auglýsingar og sölu á spariskírteinum ríkissjóðs.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hve mikill er kostnaðurinn við auglýsingar og sölu á spariskírteinum ríkissjóðs frá árinu 1987?
    Óskað er eftir að kostnaður sé sundurliðaður og honum skipt eftir árum.

    Samkvæmt upplýsingum, sem ráðuneytið hefur aflað sér, skiptist kostnaðurinn á eftirfarandi hátt:

Kostnaður við sölu spariskírteina árin 1987–1991 í m.kr.



1987
1988 1989 1990 1991

Sölulaun      23
,2 80 ,4 70 ,4 129 ,3
97 ,7
Umsýslukostnaður      2
,1 4 ,8 4 ,5 34 ,3
23 ,3
Auglýsingakostnaður      18
,7 16 ,5 49 ,6 55 ,1
76 ,5
Prentun      3
,0 8 ,8 7 ,5 8 ,9
18 ,0
Sérstakur kostnaður við áskrift      0
,0 0 ,4 5 ,2 4 ,0
17 ,4
Samtals      47
,0 110 ,9 137 ,2 231 ,6
232 ,9

Innlend lánsfjáröflun
2.204
4.978 5.193 8.542 5.912