Ferill 318. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 318 . mál.


813. Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Árna M. Mathiesen um auglýsinga- og kynningarkostnað menntamálaráðuneytis.

    Hver var auglýsinga- og kynningarkostnaður menntamálaráðuneytis á árinu 1990 annars vegar og fyrstu fjóra mánuði ársins 1991 hins vegar?
    Hvaða aðilar fengu greiðslur vegna þessa kostnaðarliðar?
    Hversu háar voru greiðslurnar og hvenær voru þær greiddar?
    Fyrir hvað var greitt?


Auglýsingakostnaður árið 1990.




Morgunblaðið     
1.336.302

Blað hf.     
1.679.941

Þjóðviljinn     
1.430.584

Tíminn     
1.336.642

DV — Frjálst framtak     
1.286.333

Dagur          
1.075.908

Stjórnartíðindi     
191.196

Ný menntamál     
18.675

RÚV          
2.918.792

Vímulaus æska     
7.500

Bylgjan     
24.823

Aðalstöðin     
10.832

Iðnnemasambandið     
11.703

Alls               
11.329.231


Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar:
  Árangur á einu ári, minnisatriði, 300 eintök     
20.341


NÓN hf.:
  Skýrsla um menntamálaráðuneytið     
30.240


Prentsmiðjan Gutenberg:
  Skýrsla menntamálaráðuneytisins um málræktarátakið     
73.012

  Málrækt 1989, skýrsla verkefnisstjórnar, 1.000 eintök     
111.154

  Veggspjald um „Ár læsis 1990“, 5.000 eintök     
68.826

  Fréttabréf, „FF-fréttir“     
20.804

  Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um vísinda- og tæknistefnu, 400 eintök     
75.736

Alls               
349.532


Stensill:

  Vegna alþjóðlegs árs læsis 1990     
38.184

  Fréttabréf, „FF-fréttir“     
18.422

  Fréttabréf, „FF-fréttir“     
11.500

Alls               
68.106


Ljósmynd-Stúdíó:
  Teknar ljósmyndir í bækling vegna málræktarátaks     
18.526


Haukur Már Haraldsson:
  Útlitshönnun á fréttabréfi menntamálaráðuneytisins     
25.896

  Vinna við hönnun á útgáfuefni ráðuneytisins     
69.860

  Útlitshönnun og eftirlit með Fréttabréfi menntamálaráðuneytisins, 2. tbl. 1990     
15.936

Alls               
111.692


Prentsmiðjan Oddi:
  Prentun Fréttabréfs     
85.283

  Prentun á fréttatilkynningu í tveimur litum, 1.000 eintök     
18.147

Alls               
103.430


Anna Fjóla:
  Myndataka af ráðherra fyrir erlenda kynningarbæklinga     
11.703


Athygli:
  Hugmyndavinna og skipulag vegna kynningar á grunnskólafrumvarpi,
  fundir, gagnasöfnun, hugmyndavinna, úrvinnsla og skýrslugerð     
224.038


Samtals auglýsinga- og kynningarkostnaður     
12.266.839





Auglýsinga- og kynningarkostnaður fyrstu fjóra mánuði ársins 1991.



Morgunblaðið     
483.945

Pressan og Alþýðublaðið — Blað hf.     
481.449

Þjóðviljinn     
312.309

Tíminn     
335.779

DV — Frjálst framtak     
409.834

Dagur          
252.737

Norðurland     
33.350

Vestfirðingur     
34.800

Iðnneminn     
61.005

Lögbirtingablaðið     
66.450

FM 957     
38.539

RÚV          
83.664

Alls               
2.593.861


Námsgagnastofnun:
  Prentun vegna alþjóðlegs árs læsis 1990     
41.832


Prentsmiðjan Gutenberg:
  Skýrsla menntamálaráðuneytisins um vísinda- og tæknistefnu, 700 eintök     
53.199


Jónína M. Guðnadóttir:
  Yfirlit og endurskoðun, þýðingar á bækl. um ísl. skólak. á ensku     
48.565


Gréta Guðmundsdóttir:
  Myndskreyting á kápu Foreldrabæklingsins     
100.000


Athygli:
  Gerð sjónvarpsauglýsingar um skólamál     
183.264

  Hugmyndavinna og textagerð + aðkeypt vinna
  o.fl. samkvæmt reikningi frá Hvíta Húsinu (hljóðsn.)     
588.697

Nína Hrönn Sig.:
  Aðkeypt módel     
8.591

Guðjón R. Ágústsson:
  Myndataka     
8.548

  Gerð „Plús mínus“ myndb., skipul. blaðamannaf., tengsl við fjölmiðla     
278.322

Alls til Athygli     
1.067.422


Prentsmiðjan Oddi:
  Prentun á Fréttabréfi menntamálaráðuneytisins í tveimur litum     
131.247


Haukur Már Haraldsson:
  Hönnun á Fréttabréfi menntamálaráðuneytisins     
17.928

  Hönnun blaðhauss vegna Skilabréfs     
24.000

  Hönnun, umsjón og eftirlit vegna Skilabréfs     
55.200

  Gerð línurita og grafa vegna Skilabréfs     
40.000

  Litgreining á blaðhaus vegna Skilabréfs     
1.905

  Virðisaukaskattur vegna Skilabréfs     
29.204

  Hönnun á kápu „Til nýrrar aldar“     
24.000

Alls               
192.237


Tækniþjónustan sf:
  16 stk. litskyggnur vegna Skilabréfs     
15.926


Borgarprent:
  Prentun, 3.000 eintök, Fréttabréf menntamálaráðuneytisins     
114.041

  Prentun, 4.000 eintök, „Skilabréf“     
459.158

Alls               
573.199


Prentrún:
Umbrot og filmuvinna, prentun og pappír vegna upplýsingarits um LÍN     
150.293


Póstur og sími:
  Innritunar- og póstburðargjöld vegna upplýsingarits um LÍN     
79.188


ÁG:
  Umsjón með gerð upplýsingarits um LÍN     
30.000


Álíming–Umslag:
  Vinna vegna dreifingar á upplýsingariti um LÍN     
18.277


Félagsbókband:
  Bókband vegna upplýsingarits um LÍN     
32.370


Háskóli Íslands:
  Límmiðar vegna upplýsingarits um LÍN     
31.816


Árni Böðvarsson:
  Prófarkarlestur á „Til nýrrar aldar“     
28.600


Guðni Olgeirsson:
  Prófarkarlestur á „Til nýrrar aldar“     
33.000


Hvíta húsið:

Greitt fyrir birtingar samkvæmt pöntun í febrúar:
Morgunblaðið:
  Menningarþing     
35.018

DV:
  Menningarþing     
30.015

Þjóðviljinn:
  Menningarþing     
25.013

Tíminn:
  Menningarþing     
25.013

Alþýðublaðið:
  Menningarþing     
25.013


Virðisaukaskattur     
34.317

Alls               
174.389


Greitt fyrir birtingar í mars:
Morgunblaðið:
  Opnun Listaskóla     
46.223

DV:
  Opnun Listaskóla     
39.620

Þjóðviljinn:
  Opnun Listaskóla     
33.017

Tíminn:
  Opnun Listaskóla     
33.017

Alþýðublaðið:
  Opnun Listaskóla     
39.620


Virðisaukaskattur     
46.917

Alls               
238.414


Morgunblaðið:
  Mörgum foreldrum finnst     
116.725

  Opnun Þjóðleikhúss     
112.056


DV:
  Opnun Þjóðleikhúss     
96.048

Þjóðviljinn:
  Opnun Þjóðleikhúss     
80.040

Tíminn:
  Opnun Þjóðleikhúss     
80.040

Alþýðublaðið:
  Opnun Þjóðleikhúss     
80.040

Pressan:
  Opnun Þjóðleikhúss     
80.040


Virðisaukaskattur     
153.612

Alls               
780.592


Hönnun á auglýsingu vegna menningarþings     
97.380

Hönnun á auglýsingu vegna opnunar Þjóðleikhúss     
193.418

Alls til Hvíta Hússins     
1.484.193


Samtals auglýsinga- og kynningarkostnaður     
6.705.225



    Voru einhverjar reglur í gildi í ráðuneytinu varðandi þessi atriði?
    Í ráðuneytinu gilda þær reglur helstar varðandi þetta mál að þegar um almennar auglýsingar er að ræða eru þær birtar í öllum dagblöðum og í hljóðvarpi, einnig í Lögbirtingablaðinu eftir því sem við á.