Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 860, 115. löggjafarþing 274. mál: veiting ríkisborgararéttar (síðara stjfrv.).
Lög nr. 17 13. maí 1992.

Lög um veitingu ríkisborgararéttar.


1. gr.

     Ríkisborgararétt skulu öðlast:
  1. Al-Kalashini, Tashin, verkstjóri í Reykjavík, f. 20. júní 1950 á Sýrlandi.
  2. Alejado, Emilita R., húsmóðir í Reykjavík, f. 30. nóvember 1958 á Filippseyjum.
  3. Algarra, Miguel Rodriguez, sjómaður á Ísafirði, f. 21. júlí 1951 á Spáni.
  4. Bray, James Arthur, rafeindavirki í Keflavík, f. 12. ágúst 1940 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
  5. Baughman, Marcia Jeanne, fulltrúi í Reykjavík, f. 12. maí 1954 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
  6. Calderon, Emie Soon, húsmóðir í Reykjavík, f. 17. júní 1969 á Filippseyjum.
  7. Canillo, Rosemariflor Lugatiman, húsmóðir í Reykjavík, f. 28. desember 1960 á Filippseyjum.
  8. Campbell, Mary, fiðluleikari á Seltjarnarnesi, f. 9. janúar 1957 á Norður-Írlandi.
  9. Cartwright, Lorna, verslunarmaður í Reykjavík, f. 4. ágúst 1971 á Englandi.
  10. Cartwright, Raymond, kjötiðnaðarmaður í Reykjavík, f. 28. desember 1947 á Englandi.
  11. Castaneda, Ana Patricia Brizuela, nemi í Reykjavík, f. 16. apríl 1959 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
  12. Crawford, Cynthia Nell, nemi í Kópavogi, f. 17. júní 1970 í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Fær réttinn 30. september 1992.
  13. Cerrato, Delmys Sagrario, nemi í Reykjavík, f. 21. mars 1964 í Hondúras.
  14. Cruz, Mendanita Basuel, húsmóðir á Akureyri, f. 2. nóvember 1959 á Filippseyjum.
  15. Darna, I Nengah, verkamaður á Selfossi, f. 2. febrúar 1954 í Indónesíu.
  16. Devolder, Annabelle, húsmóðir í Reykjavík, f. 27. desember 1971 í Belgíu.
  17. Devolder, Claude Frederik, verkamaður í Reykjavík, f. 2. júní 1966 í Belgíu.
  18. Dobreva, Veska Ivanova, húsmóðir í Kópavogi, f. 14. júlí 1961 í Búlgaríu.
  19. Dyer, Sigurjón Pálmi, filmuklippari í Reykjavík, f. 28. febrúar 1959 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
  20. Frederiksen, Linda Marie, húsmóðir í Austur-Skaftafellssýslu, f. 27. janúar 1954 í Danmörku.
  21. Garcia, Vismin Tallede, húsmóðir í Sandgerði, f. 5. ágúst 1964 á Filippseyjum.
  22. Gaziza, Shahidabai Taherali Yusufali, verkakona í Reykjavík, f. 20. desember 1945 í Tansaníu.
  23. Halvorson, Eiríkur Þór, nemi í Mosfellsbæ, f. 20. október 1966 í Þýskalandi.
  24. Hammer, Súsanna, húsmóðir á Akureyri, f. 8. október 1965 á Akureyri.
  25. Huttunen, Jukka Tapio, rafeindavirki í Reykjavík, f. 13. mars 1953 í Finnlandi.
  26. Jin, Shen Wen, sjúkranuddari í Reykjavík, f. 25. janúar 1965 í Kína.
  27. Joensen, Niels Alvinus Sigurd, sjómaður á Selfossi, f. 1. júlí 1944 í Færeyjum.
  28. Joensen, Karen Marie, húsmóðir á Eskifirði, f. 19. apríl 1956 á Grænlandi.
  29. Joensen, Sigurd, sjómaður á Eskifirði, f. 27. apríl 1959 í Færeyjum.
  30. Johnson, Nadja Christina, nemi í Reykjavík, f. 11. ágúst 1971 á Bahamaeyjum.
  31. Kumar, Kuldeep, verkamaður í Reykjavík, f. 13. febrúar 1969 á Indlandi.
  32. La Paz, Teresita Apple, fiskvinnslukona í Hafnarfirði, f. 23. mars 1968 á Filippseyjum.
  33. Leonar, Sergia M., húsmóðir á Selfossi, f. 5. júní 1958 á Filippseyjum.
  34. Liebe, Elisabeth Maria, húsmóðir í Reykjavík, f. 2. mars 1930 í Prússlandi.
  35. Ludwig, Thomas Michael, öryggisvörður í Reykjavík, f. 17. maí 1941 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
  36. Markovic, Emelija, nemi í Reykjavík, f. 18. júní 1954 í Júgóslavíu.
  37. Markovic, Danilo, véltæknifræðingur í Reykjavík, f. 10. apríl 1954 í Júgóslavíu.
  38. Meyer, Barbara, húsmóðir í Mosfellsbæ, f. 13. mars 1968 í Þýskalandi.
  39. Michel, Bianca, nemi í Keflavík, f. 22. júlí 1963 á Máritíus.
  40. Munoz, Ceniza Garciano, verkakona á Akureyri, f. 8. desember 1951 á Filippseyjum.
  41. Munoz, Visitacion Gelbolingo, saumakona í Reykjavík, f. 2. júlí 1946 á Filippseyjum.
  42. Osinski, Erik David Davidsson, nemi í Reykjavík, f. 26. október 1977 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
  43. Osinski, Sigrún Anna Davidsdóttir, nemi í Reykjavík, f. 25. júlí 1971 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
  44. Paraiso, Concordia Alpante, verkakona í Reykjavík, f. 13. ágúst 1948 á Filippseyjum.
  45. Petersson, Glenn Ásgrímur Kjartan, iðnverkamaður í Reykjavík, f. 17. september 1968 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
  46. Poulain, Dominique Martine, starfsstúlka í Reykjavík, f. 22. júlí 1955 í Frakklandi.
  47. Poulsen Park, Elin, verslunarmaður í Hafnarfirði, f. 1. apríl 1952 í Færeyjum.
  48. Rachwat, Maria, verkakona í Reykjavík, f. 6. september 1944 í Póllandi.
  49. Sanko, Aase Johanne, verslunarmaður í Reykjavík, f. 25. janúar 1940 í Danmörku.
  50. Skowronski, Tekla Guðrún, hárgreiðslumeistari í Keflavík, f. 13. mars 1958 í Keflavík.
  51. Thieojanthuk, Lek, iðnverkakona í Reykjavík, f. 4. maí 1961 í Tælandi.
  52. Valiente, Maria Erlinda Ganeda, fiskvinnslukona í Njarðvík, f. 29. júlí 1952 á Filippseyjum.
  53. Villacorta, Maria Socorro, verslunarstjóri í Andakílshreppi, f. 21. apríl 1958 á Filippseyjum.
  54. Wilson, Susan Anna, nemi í Reykjavík, f. 16. júlí 1972 í Reykjavík.
  55. Wei, Lin, hljóðfæraleikari í Reykjavík, f. 22. júlí 1964 í Kína.
  56. Wen, Jia Chang, þjálfari í Reykjavík, f. 18. mars 1954 í Kína.
  57. Yi, Zhu, sjúkranuddari í Reykjavík, f. 20. desember 1967 í Kína.
  58. Yuangthong, Srijun, verkakona í Reykjavík, f. 4. mars 1968 í Tælandi.
  59. Zalewski, Annel Jón, nemi í Reykjavík, f. 9. júlí 1976 í Reykjavík.
  60. Zalewski, Jenný Heiða, nemi í Reykjavík, f. 7. janúar 1978 í Reykjavík.
  61. Zalewski, Kristín Helga, húsmóðir í Skorradal, f. 10. júlí 1949 í Reykjavík.
  62. Överby, Guðbjörg Ásgerður, fiskvinnslukona á Ísafirði, f. 20. september 1948 í Reykjavík.


2. gr.

     Þeir sem heita nöfnum sem ekki fullnægja reglum laga um mannanöfn, nr. 37 27. mars 1991, skulu ekki öðlast íslenskt ríkisfang samkvæmt lögum þessum fyrr en fullnægt er ákvæðum 15. gr. laga um mannanöfn. Sama gildir um börn þeirra.

3. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 6. maí 1992.