Ferill 569. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 569 . mál.


948. Fyrirspurn



til viðskiptaráðherra um vanda verslunar í strjálbýli.

Frá Einari K. Guðfinnssyni.



    Hverjar voru niðurstöður úttektar viðskiptaráðuneytisins á vanda dagvöruverslunar í strjálbýli?
    Hvernig hefur ráðuneytið brugðist við þessum niðurstöðum?