Ferill 345. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 345 . mál.


606. Svar



utanríkisráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar um útflutning á ferskum fiski.

    Fyrirspurnin er svohljóðandi:
    Hversu mikið var flutt út af ferskum fiskflökum á árunum 1990–1993? Svar óskast sundurliðað eftir magni og verðmæti á sambærilegu verðlagi.
    Hvernig skiptist þessi útflutningur eftir fisktegundum og markaðslöndum, sundurliðað eftir magni og verðmæti á sambærilegu verðlagi?
    Hve miklar voru heildartollgreiðslur af þessum útflutningi?
    Hvaða áhrif hefur GATT-samkomulagið og EES-samningurinn á tollgreiðslur af þessum útflutningi?






Repró 12 síður.