Ferill 485. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 485 . mál.


741. Fyrirspurn



til iðnaðarráðherra um athugasemdir Ríkisendurskoðunar og yfirskoðunarmanna ríkisreiknings.

Frá Svavari Gestssyni.



    Hvað hefur ráðherra gert til að fylgja eftir athugasemdum Ríkisendurskoðunar og yfirskoðunarmanna ríkisreiknings fyrir árið 1992?


Skriflegt svar óskast.