Ferill 542. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 542 . mál.


985. Nefndarálitum till. til þál. um staðfestingu samnings um Svalbarða.

Frá utanríkismálanefnd.    Nefndin hefur fjallað um tillöguna og sendi hana jafnframt sjávarútvegsnefnd til umsagnar og mælti hún eindregið með samþykkt hennar á þessu þingi.
    Nefndin mælir með samþykkt tillögunnar.

Alþingi, 18. apríl 1994.Björn Bjarnason,

Steingrímur Hermannsson.

Geir H. Haarde.


form., frsm.Rannveig Guðmundsdóttir.

Páll Pétursson.

Ólafur Ragnar Grímsson.Anna Ólafsdóttir Björnsson.

Lára Margrét Ragnarsdóttir.

Árni R. Árnason.