Framkvæmd búvörusamningsins

84. fundur
Föstudaginn 03. febrúar 1995, kl. 12:59:04 (3855)     Forseti (Kristín Einarsdóttir) :

    Nú hafa þrír hv. þm. og ráðherra óskað eftir að veita andsvar. Forseti hafði ætlað að gera hlé á þessum fundi en telur ófært að kljúfa sundur ræðu og andsvar. Þess vegna ætlar hann að veita þingmönnum heimild til að veita andsvar við ræðunni en einungis einu sinni hverjum, þ.e. tvær mínútur og síðan svarar ræðumaður í tvær mínútur.