Ferill 171. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 171 . mál.


185. Fyrirspurn



til félagsmálaráðherra um laun og önnur starfskjör bæjarstjóra.

Frá Kristni H. Gunnarssyni.



    Hver eru laun og önnur starfskjör bæjarstjóra, sundurliðað eftir sveitarfélögum?
                   Óskað er svofelldrar sundurliðunar:
         
    
    umsamin mánaðarlaun,
         
    
    yfirvinna, unnin eða óunnin,
         
    
    aðrar umsamdar greiðslur samtals, svo sem bílastyrkur, risna og símakostnaður.
2.         Í hvaða lífeyrissjóð er greitt?
3.        Hver eru uppsagnar- og starfslokaákvæði?


Skriflegt svar óskast.