Ferill 288. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 288 . mál.


360. Fyrirspurntil félagsmálaráðherra um samþykktir Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO).

Frá Guðmundi Hallvarðssyni.     1 .     Hvaða samþykktir Alþjóðavinnumálastofnunarinnar hefur Ísland ekki fullgilt en hafa fengið fullgildingu einhvers annars norræns ríkis? Hvers eðlis eru þær samþykktir?
     2 .     Hver var afstaða fulltrúa félagsmálaráðuneytis, Vinnuveitendasambandsins og ASÍ sem setið hafa þing ILO þegar atkvæði voru greidd um áðurgreindar samþykktir?


Skriflegt svar óskast.