Ferill 3. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 3 . mál.


450. Breytingartillögur



við frv. til lánsfjárlaga fyrir árið 1995.

Frá meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar (VE, GÁS, GuðjG, IBA, SP).



     1 .     Við 3. gr.
                   a .     Í stað „8.540“ komi: 8.320.
                   b .     Í stað „4.030“ komi: 3.800.
     2 .     Við 4. gr.
                   a .     Í stað „2.600“ í 2. tölul. komi: 2.900.
                   b .     Í stað „6.300“ í 3. tölul. komi: 6.680.
                   c .     Í stað „700“ í 5. tölul. komi: 1.600.
     3 .     Við 5. gr. Við greinina bætist fimm nýir töluliðir er orðist svo:
        3.    Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar, allt að 800 m.kr. til skuldbreytingar eldri lána.
        4.    Undirbúningsfélag Orkubús Borgarfjarðar, allt að 380 m.kr. til skuldbreytingar eldri lána.
        5.    Innheimtustofnun sveitarfélaga, allt að 150 m.kr. til greiðsluflæðisjöfnunar.
        6.    Hita- og vatnsveita Akureyrar, allt að 2.200 m.kr. til skuldbreytingar eldri lána.
        7.    Bæjarveitur Vestmannaeyja, allt að 61 m.kr. til skuldbreytingar eldri lána.
     4 .     Við bætist ný grein sem orðist svo:
                  Vegagerðinni, vélamiðstöð, er heimilt að yfirtaka allar skuldir Hríseyjarhrepps vegna kaupa á ferjunni Sæfara.