Ferill 356. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1994–95. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 356 . mál.


579. Fyrirspurntil fjármálaráðherra um búnað fyrir heyrnartækjanotendur.

Frá Sturlu Böðvarssyni.     1 .     Í hvaða byggingum ríkisins hefur verið komið upp tónmöskvabúnaði fyrir heyrnartækjanotendur?
     2 .     Hversu mikill kostnaður er við að koma upp slíkum búnaði í dómsölum og samkomusölum í eigu ríkisins?


Skriflegt svar óskast.