Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurborgar, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 80 16. október 1987, um kosningar til Alþingis.

    Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

     Aðalmenn:
Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður (A),
Arnmundur Backman hæstaréttarlögmaður (B),
Eggert Ólafsson héraðsdómslögmaður (A),
Hjörleifur B. Kvaran hæstaréttarlögmaður (A),
Sjöfn Kristjánsdóttir læknir (B).

     Varamenn:
Haraldur Blöndal hæstaréttarlögmaður (A),
Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður (B),
Gautur Gunnarsson lögfræðingur (A),
Erla S. Árnadóttir hæstaréttarlögmaður (A),
Sigurbjörg Ásgeirsdóttir verkakona (B).