Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar

Fimmtudaginn 23. maí 1996, kl. 13:21:20 (6522)

1996-05-23 13:21:20# 120. lþ. 147.5 fundur 331. mál: #A stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar# frv. 103/1996, 364. mál: #A póstlög# (Póstur og sími hf.) frv. 107/1996, 408. mál: #A fjarskipti# (meðferð einkaréttar ríkisins) frv. 99/1996, Forseti RA
[prenta uppsett í dálka] 147. fundur

[13:21]

Forseti (Ragnar Arnalds):

Formaður hv. samgn. leggur til að umræður fari sameiginlega fram um 5.--7. dagskrármálin, þ.e. um að stofna hlutafélag um rekstur Pósts og síma, póstlög og fjarskipti, með hliðsjón af 3. mgr. 63. gr. þingskapa. Ef enginn hreyfir andmælum við þessari tilhögun skoðast það samþykkt. Eru þá þessi þrjú mál tekin fyrir.