Fundargerð 120. þingi, 121. fundi, boðaður 1996-04-17 20:30, stóð 20:30:01 til 23:31:06 gert 18 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

121. FUNDUR

miðvikudaginn 17. apríl,

kl. 8.30 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr. (útvarpsumræður).

Frv. JBH o.fl., 428. mál (vaxtatekjur). --- Þskj. 758.

og

Staðgreiðsla skatts af vaxtatekjum, 1. umr. (útvarpsumræður).

Frv. JBH o.fl., 429. mál. --- Þskj. 759.

[20:31]

Umræðan skiptist í tvær umferðir. Í fyrri umferð hafði hver þingflokkur til umráða 20 mínútur en í síðari umferð 10 mínútur.

Ræðumenn fyrir Alþfl. voru Jón Baldvin Hannibalsson, 9. þm. Reykv., í fyrri umferð en Guðmundur Árni Stefánsson, 9. þm. Reykn., í þeirri síðari.

Ræðumenn fyrir Sjálfstfl. voru Friðrik Sophusson fjmrh. og Pétur Blöndal, 16. þm. Reykv., í fyrri umferð og Árni M. Mathiesen, 2. þm. Reykn., í þeirri síðari.

Fyrir Alþb. og óháða töluðu í fyrri umferð Ragnar Arnalds, 4. þm. Norðurl. v., og Ingibjörg Sigmundsdóttir, 5. þm. Suðurl., en í þeirri síðari Bryndís Hlöðversdóttir, 12. þm. Reykv., og Sigríður Jóhannesdóttir, 8. þm. Reykn.

Fyrir Þjóðvaka töluðu Jóhanna Sigurðardóttir, 13. þm. Reykv., í fyrri umferð en Ágúst Einarsson, 11. þm., Reykn., í þeirri síðari.

Af hálfu Framsfl. töluðu Gunnlaugur M. Sigmundsson, 2. þm. Vestf., og Valgerður Sverrisdóttir, 3. þm. Norðurl. e., í fyrri umferð en Halldór Ásgrímsson utanrrh. í þeirri síðari.

Af hálfu Samtaka um kvennalista töluðu Krisín Ástgeirsdóttir, 14. þm. Reykv., og Þórunn Sveinbjarnardóttir, 19. þm. Reykv., í fyrri umferð en Kristín Halldórsdóttir, 12. þm. Reykn., í þeirri síðari.

Umræðu frestað.

[23:31]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:31.

---------------