Ferill 205. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 205 . mál.


389. Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á l. nr. 88/1991, um aukatekjur ríkissjóðs, sbr. lög nr. 1/1992 og lög nr. 50/1994.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.



    Við 1. gr. A-liður orðist svo: Í stað 9. tölul. koma þrír töluliðir er orðast svo:
         9.  Leyfi til vátryggingarmiðlunar 50.000 kr.
        10.  Bráðabirgðaleyfi til vátryggingarmiðlunar 10.000 kr.
        11.  Leyfi til fasteignasölu 50.000 kr.
    Við 2. gr. B-liður orðist svo: Á eftir 4. tölul., sem verður 5. tölul., koma tveir nýir töluliðir, sem verða 6. og 7. tölul., er orðast svo:
         6.  Umskráning hlutafélaga í einkahlutafélög 5.000 kr.
         7.  Umskráning einkahlutafélaga í hlutafélög 75.000 kr.
    Við 3. gr. Eftirfarandi breytingar verði á greininni:
         
    
    Í stað orðsins „brúttótonni“ í 1. málsl. komi: nettótonni.
         
    
    Í stað orðsins „brúttótonn“ í 2. málsl. komi: nettótonn.
         
    
    3. málsl. verði svohljóðandi: Af farþegaskipum skal greiða fjórðung gjalds.
    Við 4. gr. Við bætist nýr töluliður er orðist svo: Fyrir eftirgerð myndbandsupptöku 1.000 kr.
    Við bætist ný grein, 6. gr., er orðist svo:
                  Heiti X. kafla laganna verður: Ljósrit, endurrit og eftirgerð.


















Prentað upp.