Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


1995. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 1 . mál.


486. Breytingartillögur



við frv. til fjárlaga fyrir árið 1996.

Frá Ágústi Einarssyni, Ástu R. Jóhannesdóttur, Jóhönnu Sigurðardóttur


og Svanfríði Jónasdóttur.



Þús. kr.

    Við 3. gr. Nýr liður:
        403 Tekjuaukning vegna aukinna umsvifa 1996     
1.176.000

    Við 3. gr. Nýr liður:
        40310 Tekjur vegna herts skattaeftirlits     
200.000

    Við 3. gr. Nýr liður:
        404 Hækkun vaxtabóta     
– 200.000

    Við 3. gr. Nýr liður:
        40517 Hátekjuskattur     
50.000

    Við 3. gr. Nýr liður:
        415 Fjármagnstekjuskattur     
500.000

    Við 3. gr. Nýr liður:
        4151 Lækkun fjármagnstekjuskatts eldri borgara     
– 85.000

    Við 3. gr. Nýr liður:
        43222 Veiðileyfagjald     
500.000

    Við 4. gr. 01-221 601 Byggðastofnun.
        Fyrir „210.000“ kemur     
110.000

    Við 4. gr. 02-201 Háskóli Íslands. 106 Kennslu- og vísindadeildir.
        Fyrir „1.143.100“ kemur     
1.270.500

    Við 4. gr. 02-239 101 Rannsóknarnámssjóður.
        Fyrir „20.000“ kemur     
30.000

    Við 4. gr. 02-299 Háskóla- og rannsóknastarfsemi. 115 Nýsköpunarsjóður.
        Fyrir „15.000“ kemur     
25.000

    Við 4. gr. 02-981 101 Kvikmyndasjóður.
        Fyrir „88.700“ kemur     
138.700

    Við 4. gr. 03-391 Þróunarmál og alþjóðleg hjálparstarfsemi. Nýr liður:
        131 Þróunaraðstoð erlendis     
30.000

    Við 4. gr. 04-821 101 Framleiðnisjóður landbúnaðarins.
        Fyrir „200.000“ kemur     
100.000

    Við 4. gr. Nýr liður:
        06-233 Bætur til þolenda afbrota     
60.000

    Við 4. gr. 07-795 601 Framkvæmdasjóður fatlaðra.
        Fyrir „257.000“ kemur     
390.000

    Við 4. gr. 07-981 Vinnumál. 170 Atvinnumál kvenna.
        Fyrir „19.600“ kemur     
69.600

    Við 4. gr. 08-375 101 Sjúkrahús Reykjavíkur.
        Fyrir „4.505.800“ kemur     
4.885.800

    Við 4. gr. 08-399 Heilbrigðisstarfsemi, ýmis starfsemi. Nýir liðir:
         
    
    154 Framlag í Forvarnasjóð skv. 8. gr. laga 96/1995      20.000
         
    
    160 Könnun á áhrifum sparnaðaraðgerða á sjúkrahúsum sl. 2 ár á
                 þjónustu og heilsufarslegt öryggi sjúklinga, vinnuskilyrði og
                 heilsu starfsfólks, auk raunsparnaðar fyrir ríkissjóð     
2.000

         
    
    161 Framlög til barna- og unglingageðdeilda      60.000
         
    
    191 Framlög til bæklunaraðgerða      80.000
    Við 4. gr. 09-990 110 Ríkisstjórnarákvarðanir. Nýr liður:
        4 Sértekjur vegna lækkunar ferðakostnaðar og risnu ráðuneyta     
30.000


Greinargerð.


    Breytingartillögur Þjóðvaka við fjárlagafrumvarp voru kynntar í meginatriðum við 2. umræðu. Hér eru gerðar tillögur um aukna tekjuöflun, m.a. með
millj. kr.

hertu skatteftirliti     
200

fjármagnstekjuskatti     
500

veiðileyfagjaldi     
500

hátekjuskatti          
50


Gerðar eru tillögur um lækkun útgjalda, m.a. í
landbúnaðarmálum     
100

hjá Byggðastofnun     
100

lækkun risnu og ferðakostnaðar     
30


Jafnframt eru gerðar tillögur um að auknu fé verði varið til
lækkunar fjármagnstekjuskatts eldri borgara     
85

hækkunar framlaga til Háskóla Íslands     
70

hækkunar til Rannsóknarnáms- og Nýsköpunarsjóðs     
30

Kvikmyndasjóðs     
50

hækkunar vaxtabóta     
200

þróunarmála          
30

atvinnumála kvenna     
50

Framkvæmdasjóðs fatlaðra     
133

þolenda afbrota     
30


Jafnframt er varið aukalega til
Sjúkrahúss Reykjavíkur     
380

barna- og geðdeilda     
60

bæklunaraðgerða     
80

könnunar á áhrifum sparnaðaraðgerða á sjúkrahúsum     
2

Forvarnasjóðs     
20


    Tillögur Þjóðvaka ganga fyllilega upp og þýða auknar tekjur um 2,6 milljarða kr. og aukin útgjöld um 1,2 milljarða kr. Þannig mun halli ríkissjóðs minnka um 1,4 milljarða kr. og verða um 36% af því sem ríkisstjórnin ráðgerir.