Ferill 380. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995–96. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 380 . mál.


670. Fyrirspurn



til félagsmálaráðherra um húsbréfalán.

Frá Rannveigu Guðmundsdóttur.



    Hver er skipting afgreiddra umsókna um húsbréfalán hjá húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins milli þeirra sem eru að eignast sína fyrstu íbúð og þeirra er áttu íbúð fyrir? Óskað er eftir að tilgreind sé hlutfallsleg skipting afgreiddra umsókna fyrir og eftir gildistöku reglugerðar nr. 351/1995, sundurgreind eftir mánuðum.


Skriflegt svar óskast.




























Prentað upp.