Ferill 399. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1995–96. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 399 . mál.


729. Breytingartillögurvið frv. til l. um breyt. á skaðabótalögum, nr. 50/1993.

Frá Svavari Gestssyni, Bryndísi Hlöðversdóttur og Kristínu Ástgeirsdóttur.    Eftirfarandi breytingar verði á efnismálsgrein 3. gr.:
         
    
    2. málsl. falli brott.
         
    
    Orðin „í samræmi við niðurstöður nefndarinnar“ í 3. málsl. falli brott.
    4. gr. orðist svo:
                  Lög þessi öðlast þegar gildi.