Niðurskurður á fjárveitingum til sjúkrahúsa á landsbyggðinni

Mánudaginn 03. febrúar 1997, kl. 15:30:09 (2998)

1997-02-03 15:30:09# 121. lþ. 60.2 fundur 171#B niðurskurður á fjárveitingum til sjúkrahúsa á landsbyggðinni# (óundirbúin fsp.), heilbrrh.
[prenta uppsett í dálka] 60. fundur

[15:30]

Heilbrigðisráðherra (Ingibjörg Pálmadóttir):

Virðulegi forseti. Hv. þm. Kristinn H. Gunnarsson er að vitna í vinnugögn. Það eru til ýmis vinnugögn í ráðuneytinu en endanleg ákvörðun liggur fyrir um upphæðina og hún er 160 milljónir á þremur árum.