Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál

Þriðjudaginn 29. október 1996, kl. 13:36:58 (550)

1996-10-29 13:36:58# 121. lþ. 12.4 fundur 57#B kosning sérnefndar um stjórnarskrármál#, Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 12. fundur

[13:36]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Borist hefur listi með nöfnum eftirtalinna hv. þingmanna:

Sólveig Pétursdóttir,

Jóhanna Sigurðardóttir,

Siv Friðleifsdóttir,

Geir H. Haarde,

Svavar Gestsson,

Vilhjálmur Egilsson,

Ólafur Örn Haraldsson,

Guðný Guðbjörnsdóttir,

Kristján Pálsson.

Þetta eru jafnmargir og kjósa skal og skoðast þeir réttkjörnir í þá nefnd sem hér um ræðir.