Ferill 142. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1996. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 142 . mál.


237. Breytingartillögurvið frv. til l. um breyt. á l. nr. 97/1987, um vörugjald, með síðari breytingum.

Frá meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar (VE, VS, SP, GMS, PHB, EOK).    Við 4. gr.
         
    
    Í stað tollskrárnúmeranna „1806.9025 1806.9025“ í a-lið komi: 1806.9025 1806.9026.
         
    
    Tollskrárnúmerin „1806.9027“ og „3302.1029“ í a-lið falli brott.
    Við 5. gr. Í stað dagsetningarinnar „1. janúar“ komi: 1. febrúar.