Ferill 575. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 575 . mál.


948. Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um vanda lesblindra.

Frá Svavari Gestssyni.



    Hverjar telur ráðherra vera skyldur menntamálaráðuneytisins við greiningu á lesblindu í
         
    
    leikskólum,
         
    
    grunnskólum,
         
    
    framhaldsskólum,
         
    
    öðrum skólum?
    Hverjar telur ráðherra vera skyldur menntamálaráðuneytisins við að tryggja að komið verði til móts við þarfir lesblindra í
         
    
    leikskólum,
         
    
    grunnskólum,
         
    
    framhaldsskólum,
         
    
    háskólum?
    Hefur menntamálaráðuneytið einhverjar aðgerðir í undirbúningi vegna greiningar á lesblindu og skyldum námsörðugleikum og hyggst ráðuneytið beita sér fyrir einhverjum almennum aðgerðum í þágu lesblindra?