Ferill 529. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 529 . mál.


1353. Frumvarp til fjáraukalaga



fyrir árið 1996, sbr. lög nr. 165/1996.

(Eftir 2. umr., 16. maí.)



1. gr.

    Samkvæmt niðurstöðum greiðsluuppgjörs ríkissjóðs 1996 verða eftirtaldar breytingar á greiðsluyfirliti A-hluta ríkissjóðs 1996 frá 1. gr. fjárlaga fyrir árið 1996, sbr. lög nr. 165/1996:

Greiðsluyfirlit ríkissjóðs


Þús. kr.

Þús. kr.


Rekstrarreikningur

Tekjur
545.000
    Tekjuskattar
144.000
    Tryggingagjöld, launaskattar
52.000
    Eignarskattar
133.000
    Skattar á vörur og þjónustu
366.000
    Vaxtatekjur
-483.000
    Aðrar tekjur
333.000

Gjöld
- 1.441.500
    Samneysla
227.500
         Rekstrargjöld
202.800
         Viðhald
74.700
    Neyslu- og rekstrartilfærslur
-683.000
    Vaxtagjöld
-68.000
    Fjárfesting
-968.000
........

Gjöld umfram tekjur
- 1.986.500

Lánahreyfingar

    Veitt lán, nettó
-1.661.000
    Hluta- og stofnfjárframlög
-92.000
    Viðskiptareikningar
46.000
........

Hrein lánsfjárþörf A-hluta ríkissjóðs
- 3.693.500
........

    Afborganir af teknum lánum
-10.000
........

Heildarlánsfjárþörf A-hluta ríkissjóðs
- 3.703.500
    Lántökur
-3.705.000
........

Greiðslujöfnuður, sjóðsbreyting
- 1.500

2. gr.


    Leitað er eftir heimild til greiðslu gjalda til viðbótar ákvæðum 2. gr. fjárlaga fyrir árið 1996, sbr. 2. gr. laga nr. 165/1996:

Þús. kr.

Þús. kr.



00     Æðsta stjórn ríkisins     
7.592

01     Forsætisráðuneyti     
42.750

02     Menntamálaráðuneyti     
680.272

03     Utanríkisráðuneyti     
72.343

04     Landbúnaðarráðuneyti     
268.499

05     Sjávarútvegsráðuneyti     
26.638

06     Dóms- og kirkjumálaráðuneyti     
161.744

07     Félagsmálaráðuneyti     
103.401

08     Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti     
498.999

09     Fjármálaráðuneyti     
263.483

10     Samgönguráðuneyti     
40.606

11     Iðnaðarráðuneyti     
47.801

12     Viðskiptaráðuneyti     
10.572

13     Hagstofa Íslands     
7.811

14     Umhverfisráðuneyti     
56.232

........

    
Samtals
2.288.743

3. gr.

    Sundurliðun gjalda skv. 2. gr. á stofnanir og viðfangsefni er þessi:

Þús. kr.

Þús. kr.


00    Æðsta stjórn ríkisins
101-1    Embætti forseta Íslands
2.376
201-1    Alþingi
315
211-1     Lýðveldissjóður
1
520-1     Opinberar heimsóknir
4.087
620-6     Ríkisendurskoðun
813
    
........
    
Samtals æðsta stjórn ríkisins
7.592

01 Forsætisráðuneyti
190-115     Útboðs- og einkavæðingarverkefni
242
190-195     Safnahús við Hverfisgötu
840
241-1     Umboðsmaður barna
572
901-1     Húsameistari ríkisins
39.383
902-1     Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
995
902-6     Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
718
    
........
    
Samtals ráðuneyti
42.750 02 Menntamálaráðuneyti
201-1     Háskóli Íslands
47.770
203-1     Raunvísindastofnun Háskólans
5.657
211-1     Tækniskóli Íslands
15.955
223-1     Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála
571
231-1     Rannsóknarráð Íslands
182
236-6     Vísindasjóður
302
237-6     Tæknisjóður
220
302-1     Menntaskólinn á Akureyri
9.600
303-1     Menntaskólinn á Laugarvatni
10.759
304-1     Menntaskólinn við Hamrahlíð
23.019
305-1     Menntaskólinn við Sund
5.022
307-1     Menntaskólinn á Egilsstöðum
4.495
308-1     Menntaskólinn í Kópavogi
10.263
309-1     Kvennaskólinn í Reykjavík
2.211
318-1     Framhaldsskólar, viðhald og stofnkostnaður
10.351
318-5     Framhaldsskólar, viðhald og stofnkostnaður
61.732
319-113     Forfallakennsla
4.003
319-115     Prófkostnaður
25.254
319-119     Kennslueftirlit
428
319-140     Framhaldsskólar, óskipt
12.480
351-1     Fjölbrautaskólinn Ármúla
3.762
352-1     Flensborgarskóli
10.621
356-1     Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
1.594
359-1     Verkmenntaskólinn á Akureyri
11.407
360-1     Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
4.082
363-1     Framhaldsskólinn á Laugum
1.088
365-1     Borgarholtsskóli
6.493
430-1     Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og
    heyrnarskertra
5.363
506-1     Vélskóli Íslands
1.885
507-1     Stýrimannaskólinn í Reykjavík
4.839
514-6     Iðnskólinn í Reykjavík
32.300
517-1     Hótel- og veitingaskóli Íslands
1.075
523-1     Fósturskóli Íslands
3.710
551-1     Hússtjórnarskólinn Hallormsstað
2.313
562-1     Leiklistarskóli Íslands
2.688
564-1     Listdansskólinn
8.842
571-1     Sjómannaskólahúsið
849
700-1     Grunnskólar, Reykjavík
6.613
701-1     Grunnskólar, Reykjanesi
146.488
703-1     Grunnskólar, Vesturlandi
11.651
706-1     Grunnskólar, Norðurlandi eystra
24.410
707-1     Grunnskólar, Austurlandi
7.251
718-1     Fræðsluskrifstofa Suðurlandsumdæmis
273
720-170     Höfundagreiðslur samkvæmt gerðardómi
730
730-1     Skólabúðir að Reykjum
42
750-5     Skólar fyrir fatlaða
4.172
750-6     Skólar fyrir fatlaða
588
872-1     Lánasjóður íslenskra námsmanna
1.506
884-1     Jöfnun á námskostnaði
21.400
903-1     Þjóðskjalasafn Íslands
8.829
903-1     Þjóðskjalasafn Íslands
400
904-1     Safnahúsið við Hverfisgötu
6.385
905-1     Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn
2.606
906-1     Listasafn Einars Jónssonar
614
907-1     Listasafn Íslands
7.701
909-1     Blindrabókasafn Íslands
630
972-1     Íslenski dansflokkurinn
1.168
973-1     Þjóðleikhús
287
974-1     Sinfóníuhljómsveit Íslands
30
976-1     Menningarsjóður
9.080
981-1     Kvikmyndasjóður
41.824
983-110     Fræðistörf
12.478
983-123     Hið íslenska bókmenntafélag
200
999-143     Skriðuklaustur
4.813
999-190     Ýmis framlög
4.918
              
........

    
Samtals ráðuneyti
680.272

03 Utanríkisráðuneyti
101-1     Utanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa
36.959
201-1     Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli
9.562
201-6     Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli
3.400
301-1     Sendiráð Íslands í Bonn
617
303-1     Sendiráð Íslands í London
436
304-1     Sendiráð Íslands í Moskvu
527
305-1     Sendiráð Íslands í Ósló
308
306-1     Sendiráð Íslands í París og fastanefnd hjá
    Evrópuráðinu, OECD og UNESCO
2.602
307-1     Sendiráð Íslands í Stokkhólmi
867
308-1     Sendiráð Íslands í Washington
2.003
309-1     Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum
    og aðalræðismaður Íslands í New York
948
312-1     Fastanefnd Íslands hjá alþjóðastofnunum
    og EFTA í Genf
1.055
390-1     Þróunarsamvinnustofnun Íslands
1.021
401-110     Sameinuðu þjóðirnar, UN
3.644
401-113     Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna,
    UNESCO
439
401-115     Alþjóðakjarnorkumálastofnunin, IAEA
632
401-139     Evrópuráðið
688
401-163     Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna í Angóla,
    UNAVEM-II
4.080
401-168     Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna í Líberíu,
    UNIMIL
26
401-170     Fríverslunarsamtök Evrópu, EFTA
2.027
401-173     Þróunarsjóður EFTA
202
401-175     Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE
300
              
........

    
Samtals ráðuneyti
72.343

04 Landbúnaðarráðuneyti
101-1     Landbúnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa
4.924
190-112     Mat á búvörum
4.424
190-115     Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða
236
190-151     Norður-Atlantshafslaxveiðinefndin, NASCO
231
211-1     Rannsóknastofnun landbúnaðarins
1.355
221-1     Veiðimálastofnun
4.537
233-1     Yfirdýralæknir
8.178
261-1     Bændaskólinn á Hvanneyri
10.595
271-5     Bændaskólinn á Hólum
15.600
271-6     Bændaskólinn á Hólum
9.700
283-6     Garðyrkjuskóli ríkisins
14.100
293-1     Hagþjónusta landbúnaðarins
105
311-6     Landgræðsla ríkisins
4.100
321-1     Skógrækt ríkisins
13.423
331-1     Héraðsskógar
11.900
805-110     Vaxta- og geymslukostnaður
1.723
805-132     Afsetning birgða
163.364
831-6     Jarðasjóður og Jarðeignir ríkisins
4
              
........

    
Samtals ráðuneyti
268.499

05 Sjávarútvegsráðuneyti
101-1     Sjávarútvegsráðuneyti, aðalskrifstofa
802
190-142     Verktakasamningur um upplýsingaöflun
3.800
190-151     Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðið,
    NAMMCO
1.426
190-190     Ýmislegt
2.540
202-5     Hafrannsóknastofnunin
3.100
203-1     Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
12.450
204-6     Fiskistofa
2.500
901-1     Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna
20
              
........

    
Samtals ráðuneyti
26.638

06 Dóms- og kirkjumálaráðuneyti
101-1     Dóms- og kirkjumálaráðuneyti, aðalskrifstofa
811
111-1     Kosningar
5
190-121     Próf málflytjenda
1.423
190-122     Próf skjalaþýðenda
274
190-123     Próf fasteignasala
539
190-131     Matsnefnd eignarnámsbóta
317
190-132     Tölvunefnd
318
190-133     Mannanafnanefnd
500
190-145     Mannréttindaskrifstofa Íslands
1.000
190-170     Samfélagsþjónustunefnd
309
190-181     Réttur barna, útgáfa
300
201-1     Hæstiréttur
380
216-1     Héraðsdómur Austurlands
697
290-110     Ýmis sameiginlegur kostnaður
584
290-112     Setu- og varadómarar
63
291-601     Húsnæði Hæstaréttar
2.951
301-1     Ríkissaksóknari
2.020
302-1     Rannsóknarlögregla ríkisins
13.541
311-1     Lögreglustjórinn í Reykjavík
6.927
341-1     Áfengis- og fíkniefnamál
193
390-110     Ýmis löggæslukostnaður
90
390-111     Eftirlit með ökuritum
830
390-601     Tæki og búnaður
1.452
390-610     Bifreiðir
1.827
391-5     Húsnæði löggæslustofnana
1.269
397-1     Schengen samstarf
350
412-1     Sýslumaðurinn á Akranesi
19.077
413-1     Sýslumaðurinn í Borgarnesi
398
416-1     Sýslumaðurinn á Patreksfirði
3.270
417-1     Sýslumaðurinn í Bolungarvík
1.012
421-1     Sýslumaðurinn á Sauðárkróki
386
424-1     Sýslumaðurinn á Akureyri
6.745
426-1     Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
6.276
430-1     Sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal
369
431-1     Sýslumaðurinn á Hvolsvelli
637
433-1     Sýslumaðurinn á Selfossi
1.516
434-1     Sýslumaðurinn í Keflavík
7.608
490-110     Ýmis sameiginlegur kostnaður
9.667
490-121     Óviss útgjöld
245
490-130     Kostnaður samkvæmt lögum nr. 88/1991, um
    aukatekjur ríkissjóðs
24.580
490-140     Snjóathugunarmenn
320
490-160     Gagnalínukostnaður
2.029
491-601     Tæki og búnaður
1.600
491-660     Upplýsingakerfi sýslumanna
20.102
501-1     Fangelsismálastofnun ríkisins
1.734
501-5     Fangelsismálastofnun ríkisins
723
591-6     Fangelsisbyggingar
537
701-101     Yfirstjórn
13.160
701-111     Vígslubiskup Skálholti
472
701-113     Vígslubiskup Hólum
311
              
........

    
Samtals ráðuneyti
161.744

07 Félagsmálaráðuneyti
272-6     Byggingarsjóður verkamanna
113
321-6     Brunamálastofnun ríkisins
1.972
331-1     Vinnueftirlit ríkisins
23.442
331-6     Vinnueftirlit ríkisins
4.000
400-620     Bygging móttöku- og meðferðarstöðvar
4.014
401-1     Barnaverndarráð
34
701-1     Málefni fatlaðra, Reykjavík
13.768
703-1     Málefni fatlaðra, Vesturlandi
564
705-1     Málefni fatlaðra, Norðurlandi vestra
3.072
707-1     Málefni fatlaðra, Austurlandi
1.307
708-1     Málefni fatlaðra, Suðurlandi
8.344
710-1     Meðferðarheimili og sambýli einhverfra
670
711-1     Styrktarfélag vangefinna
11.681
720-1     Skálatúnsheimilið, Mosfellsbæ
458
750-1     Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
2.687
981-110     Félagsdómur
363
981-181     Alþjóðavinnumálastofnunin, ILO
800
984-1     Atvinnuleysistryggingasjóður
25.556
999-150     Framkvæmd laga nr. 40/1991, um félags-
    þjónustu sveitarfélaga
258
999-153     Framkvæmd laga nr. 26/1994, um fjöleignahús,
    og laga nr. 36/1994, húsaleigulög
298
              
........

    
Samtals ráðuneyti
103.401

08 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti
101-6     Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti,
    aðalskrifstofa
1.280
201-1     Tryggingastofnun ríkisins
15.446
206-1     Sjúkratryggingar
112.000
301-1     Landlæknir
10.130
311-1     Héraðslæknir í Reykjavík
112
315-1     Héraðslæknir á Norðurlandi eystra
26
324-1     Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
12.500
326-1     Sjónstöð Íslands
1.110
327-6     Geislavarnir ríkisins
1.254
340-690     Styrkir til ýmissa framkvæmda
5.318
370-6     Sjúkrahús með fjölþætta starfsemi
10.300
371-1     Ríkisspítalar
152.671
371-5     Ríkisspítalar
79.800
385-1     Framkvæmdasjóður aldraðra
2.399
393-1     Lyfjamál
1.344
399-163     Áfallahjálp
1.949
399-165     Heilsuefling
1.956
399-190     Ýmis framlög
3.674
404-1     Sjúkraskýlið Hólmavík
253
500-110     Heilsugæslustöðvar, almennt
21.202
500-115     Leigutekjur starfsmannaíbúða
4.579
510-1     Heilsuverndarstöðin í Reykjavík
11.741
511-1     Heilsugæsla í Reykjavík, Austurbæjar-
    umdæmi nyrðra
1.129
512-1     Heilsugæsla í Reykjavík, Austurbæjar-
    umdæmi syðra
7.311
513-1     Heilsugæsla í Reykjavík, Miðbæjarumdæmi
3.129
514-1     Heilsugæsla í Reykjavík, Vesturbæjar-
    umdæmi
8.527
522-1     Heilsugæslustöðin Borgarnesi
770
524-1     Heilsugæslustöðin Ólafsvík
2.912
552-1     Heilsugæslustöðin Dalvík
1.053
553-1     Heilsugæslustöðin Akureyri
2.529
557-1     Heilsugæslustöðin Þórshöfn
373
561-1     Heilsugæslustöðin Vopnafirði
532
565-1     Heilsugæslustöðin Eskifirði
599
566-1     Heilsugæslustöðin Fáskrúðsfirði
54
567-1     Heilsugæslustöðin Djúpavogi
2
571-1     Heilsugæslustöðin Kirkjubæjarklaustri
209
572-1     Heilsugæslustöðin Vík í Mýrdal
2.123
574-1     Heilsugæslustöðin Hvolsvelli
5
575-1     Heilsugæslustöðin Hellu
1.617
576-1     Heilsugæslustöðin Laugarási
3.098
578-1     Heilsugæslustöðin Hveragerði
370
582-1     Heilsugæslustöðin Hafnarfirði
10.325
583-1     Heilsugæslustöðin Garðabæ
253
585-1     Heilsugæslustöðin Seltjarnarnesi
560
621-1     Áfengisvarnir og bindindismál
475
         
........
    
Samtals ráðuneyti
498.999

09 Fjármálaráðuneyti
101-6     Fjármálaráðuneyti, aðalskrifstofa
2.787
103-1     Ríkisbókhald
2.857
105-1     Ríkislögmaður
383
201-1     Ríkisskattstjóri
1.496
202-1     Skattstofan í Reykjavík
707
204-1     Skattstofa Vestfjarða
6
205-1     Skattstofa Norðurlands vestra
177
212-120     Olíugjald
4.441
215-6     Skattrannsóknarstjóri ríkisins
1.841
251-1     Gjaldheimtan í Reykjavík
2.651
262-1     Tollstjórinn í Reykjavík
1.876
402-1     Fasteignamat ríkisins
105
481-6     Útgjöld samkvæmt heimildarákvæðum
34.121
901-1     Framkvæmdasýslan
1.756
981-660     Sölvhóll
3.061
981-691     Ýmsar fasteignir skv. 6. gr. fjárlaga
1.488
989-1     Launa- og verðlagsmál
121.148
999-113     Kjarasamningar
3.902
999-114     Tryggingabætur samkvæmt kjarasamningum
12.880
999-115     Kjararannsóknir
654
999-117     Ýmis sameiginlegur kostnaður
6.726
999-145     Ýmsar nefndir
6.420
999-150     Alþjóðastofnanir um tollamál (CCC, ICTB)
1.695
999-160     Dómkröfur
49.696
999-165     Kjaradómur og kjaranefnd
609
         
........
    
Samtals ráðuneyti
263.483

10 Samgönguráðuneyti
101-1     Samgönguráðuneyti, aðalskrifstofa
728
190-120     Rannsóknanefnd sjóslysa
3.342
190-121     Lög- og réttindaskráning sjómanna
271
190-126     Alþjóðasiglingamálastofnunin, IMO
135
190-133     Flugeftirlitsnefnd
170
190-160     Wihlborg-rejser, Bingó
1.489
190-190     Ýmislegt
3.725
190-191     Athugun á öryggi fiskiskipa
257
190-601     Breytingar á húsnæði
20.000
190-601     Breytingar á húsnæði
9.504
335-1     Siglingastofnun Íslands
301
471-1     Flugmálastjórn
607
651-1     Ferðamálaráð
77
              
........

    
Samtals ráðuneyti
40.606

11 Iðnaðarráðuneyti
101-1     Iðnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa
3.602
201-1     Iðntæknistofnun Íslands
9.233
203-1     Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins
606
299-114     Iðnþróun og tækninýjungar
1.886
299-115     Alþjóðastaðlar, CEN-CENELEC
1.468
299-124     Alþjóðlegur fjárfestingarsáttmáli
2.341
299-130     Alþjóðlegt rannsóknasamstarf
3.272
299-148     Átak til atvinnusköpunar
17.700
299-160     Verkefnaútflutningur
1.122
302-1     Rafmagnseftirlit ríkisins
2.320
399-115     Niðurgreiðsla á rafhitun
4.168
399-121     Orkunefnd
83
         
........
    
Samtals ráðuneyti
47.801

12 Viðskiptaráðuneyti
101-1     Viðskiptaráðuneyti, aðalskrifstofa
4.453
190-110     Neytendasamtökin
1.650
190-140     Undirbúningsnefnd verðbréfamiðstöðvar
894
190-190     Ýmis viðskipta- og bankamál
2.836
903-1     Skráning hlutafélaga
739
              
........

    
Samtals ráðuneyti
10.572

13 Hagstofa Íslands
101-6     Hagstofa Íslands, aðalskrifstofa
7.811
              
........

    
Samtals ráðuneyti
7.811

14 Umhverfisráðuneyti
101-1     Umhverfisráðuneyti, aðalskrifstofa
6.278
101-1     Umhverfisráðuneyti, aðalskrifstofa
400
101-6     Umhverfisráðuneyti, aðalskrifstofa
600
190-122     Stefnumörkun í umhverfismálum
723
190-123     Ýmis umhverfisverkefni
13.463
190-129     Rannsóknir á botndýrum á Íslandsmiðum
568
190-140     Alþjóðastofnanir
261
201-1     Náttúruverndarráð
6.068
201-6     Náttúruverndarráð
2.094
221-1     Hollustuvernd ríkisins
12.254
301-1     Skipulagsstjóri ríkisins
2.376
301-1     Skipulagsstjóri ríkisins
1.500
310-1     Landmælingar Íslands
1.787
401-1     Náttúrufræðistofnun Íslands
7.860
              
........

    
Samtals ráðuneyti
56.232


4. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.