Eftirlit með fjármálastarfsemi

Þriðjudaginn 17. mars 1998, kl. 21:30:25 (4787)

1998-03-17 21:30:25# 122. lþ. 89.7 fundur 560. mál: #A eftirlit með fjármálastarfsemi# frv., 561. mál: #A sérákvæði laga um fjármálaeftirlit# frv., Forseti GÁ
[prenta uppsett í dálka] 89. fundur, 122. lþ.

[21:30]

Forseti (Guðni Ágústsson):

Forseti vill þakka hv. þm. fyrir þá greiðasemi að vekja athygli á þessu. Boðað verður til atkvæðagreiðslu síðar í kvöld til þess að þetta fái framgang.