Sveitarstjórnarlög

Miðvikudaginn 29. apríl 1998, kl. 23:21:39 (5980)

1998-04-29 23:21:39# 122. lþ. 114.1 fundur 288. mál: #A sveitarstjórnarlög# (heildarlög) frv., Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 114. fundur, 122. lþ.

[23:21]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti getur ekki svarað því með neinni vissu en fundurinn er klukkan tíu en ekki korter yfir tíu.

Ef hv. þm. hefur ekki þrek til þess að bíða þar til að honum kemur þá er spurning hvort forseti mætti fara þess á leit við þá sem eru á undan honum á mælendaskránni að þeir hleyptu honum fram fyrir. Forseti er tilbúinn að beita sér fyrir því. Er farið fram á það? (EKG: Með tilliti til aldurs þingmannsins?) Já, með tilliti til aldurs. (Gripið fram í: DV verður að koma út á morgun.)