Tilhögun þingfundar

Mánudaginn 11. maí 1998, kl. 10:32:19 (6409)

1998-05-11 10:32:19# 122. lþ. 124.91 fundur 363#B tilhögun þingfundar#, Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 124. fundur, 122. lþ.

[10:32]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Forseti vill geta þess varðandi þinghald í dag að gert er ráð fyrir því að fundi verði frestað kl. 12 og þá veitt ráðrúm til fundahalda þingflokka. Fundi verður síðan fram haldið kl. 15 og þá verður tekið fyrir 1. dagskrármálið, óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra. Af sérstökum ástæðum verður þessum fundi nú frestað um 10 mínútur.