Ferill 29. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 29 – 29. mál.



Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um innheimtu endurinnritunargjalds.

Frá Svanfríði Jónasdóttur.



1.      Hvaða framhaldsskólar hafa innheimt sérstakt endurinnritunargjald (fallskatt), sbr. 7. gr. laga um framhaldsskóla?
2.      Hversu háar upphæðir er um að ræða
       a.      í heild,
       b.      hjá einstökum skólum?
3.      Eru dæmi um að nemendum hafi verið vísað frá námi vegna þess að þeir hafi ekki greitt gjaldið?


Skriflegt svar óskast.