Ferill 29. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.
122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 29 – 29. mál.Fyrirspurntil menntamálaráðherra um innheimtu endurinnritunargjalds.

Frá Svanfríði Jónasdóttur.1.      Hvaða framhaldsskólar hafa innheimt sérstakt endurinnritunargjald (fallskatt), sbr. 7. gr. laga um framhaldsskóla?
2.      Hversu háar upphæðir er um að ræða
       a.      í heild,
       b.      hjá einstökum skólum?
3.      Eru dæmi um að nemendum hafi verið vísað frá námi vegna þess að þeir hafi ekki greitt gjaldið?


Skriflegt svar óskast.