Ferill 90. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.
122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 90 – 90. mál.Fyrirspurntil forsætisráðherra um lán og styrki Byggðastofnunar.

Frá Gísla S. Einarssyni.    Hafa einhverjir á sl. fjórum árum fengið lán hjá Byggðastofnun eða styrki til hrossa búskapar, kynningar íslenska hestsins erlendis eða innan lands eða hrossaræktar innan lands eða erlendis? Sé svo, hversu mikil eru þau lán og hverjir hafa fengið styrki og hve mikinn hver fyrir sig?


Skriflegt svar óskast.