Ferill 80. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 626 – 80. mál.



Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur um starfskjör kvenna og karla hjá ráðuneytum og opinberum stofnunum.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
1.      Hvernig skiptast
       a.      bílastyrkir,
       b.      greiðslur fyrir ómælda yfirvinnu,
       c.      greiðslur fyrir nefndarstörf,
       d.      greiðslur vegna ferðakostnaðar og dagpeninga innan lands og utan,
       e.      aðrar greiðslur eða fríðindi og þá hver,
    milli kynja hjá ráðuneytum og opinberum stofnunum á árunum 1995 og 1996 og hve háar voru greiðslurnar?
    Óskað er eftir að fram komi fjöldi kvenna og karla í hverjum staflið fyrir sig.
2.      Hve háar voru greiðslur samkvæmt a–e-lið 1. liðar sem hlutfall af heildargreiðslum skipt milli kynja?

    Nauðsynleg gögn til undirbúnings þessu svari var ýmist að finna hjá starfsmannaskrif stofu ráðuneytisins, ríkisbókhaldi eða þeim stofnunum í A-hluta sem annast eigið bókhald. Á grundvelli þessara gagna voru unnar eftirfarandi töflur. Að höfðu samráði við fyrirspyrj anda var ákveðið að svar við fyrri lið fyrirspurnarinnar takmarkaðist við stofnanir í A-hluta ríkissjóðs og að þar yrði fjallað um bifreiðastyrk, nefndarlaun, ferðakostnað og þóknanir.

Greining á launa- og kostnaðargreiðslum A-hluta ríkissjóðs 1995.


Laun Fjöldi
Konur
13.385.964.312 15.790
Karlar
15.638.113.432 11.636
Samtals
29.024.077.744 27.426

Kostnaðargreiðslur til kvenna.



Tegund


Greiðslur


Fjöldi
Hlutfall
af launum
kvenna (%)
Hlutfall
af heild
(%)
Bifreiðastyrkur
125.529.168 1.976 0,9378 0,4325
Nefndarlaun
36.609.908 403 0,2735 0,1261
Ferðakostnaður
165.792.814 1.533 1,2386 0,5712
Þóknanir
48.715.015 800 0,3639 0,1678
Samtals
376.646.905 2,8137 1,2977

Kostnaðargreiðslur til karla.



Tegund


Greiðslur


Fjöldi
Hlutfall
af launum
karla (%)
Hlutfall
af heild
(%)
Bifreiðastyrkur
296.976.101 3.354 1,8991 1,0232
Nefndarlaun
131.127.583 1.205 0,8385 0,4518
Ferðakostnaður
685.253.419 3.628 4,3819 2,3610
Þóknanir
142.856.717 1.455 0,9135 0,4922
Samtals
1.256.213.820 9,3846 4,3282
1.632.860.725 5,6259

Greining á launa- og kostnaðargreiðslum A-hluta ríkissjóðs 1996.


Laun Fjöldi
Konur
13.510.786.835 15.885
Karlar
16.571.092.144 11.735
Samtals
30.081.878.979 27.620

Kostnaðargreiðslur til kvenna.



Tegund


Greiðslur


Fjöldi
Hlutfall af
launum
kvenna (%)
Hlutfall
af heild
(%)
Bifreiðastyrkur
124.684.813 1.895 0,9229 0,4145
Nefndarlaun
39.769.474 311 0,2944 0,1322
Ferðakostnaður
205.894.699 1.737 1,5239 0,6844
Þóknanir
62.746.471 942 0,4644 0,2086
Samtals
433.095.457 3,2056 1,4397

Kostnaðargreiðslur til karla.



Tegund


Greiðslur


Fjöldi
Hlutfall
af launum
karla (%)
Hlutfall af heild
(%)
Bifreiðastyrkur
268.663.229 2.855 1,6213 0,8931
Nefndarlaun
128.137.166 837 0,7733 0,4260
Ferðakostnaður
781.884.774 3.576 4,7184 2,5992
Þóknanir
158.216.441 1.807 0,9548 0,5260
Samtals
1.336.901.610 9,8951 4,4442
1.769.997.067 5,8839