Ferill 537. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.
122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 921 – 537. mál.Fyrirspurntil menntamálaráðherra um sparnað í ráðuneytinu.

Frá Kristni H. Gunnarssyni.    Hver er árlegur sparnaður menntamálaráðuneytisins, m.a. í launakostnaði, í kjölfar nýrra laga um grunnskóla frá 1995 sem kváðu á um að allur rekstur grunnskóla væri á ábyrgð og kostnað sveitarfélaga?


Skriflegt svar óskast.