Ferill 373. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 1250 – 373. mál.



Svar



forsætisráðherra við fyrirspurn Margrétar Frímannsdóttur um úttektir á ríkisstofnunum.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu margar úttektir á starfsemi ríkisstofnana hafa verið unnar á vegum ríkisstjórnar, einstakra ráðuneyta eða nefnda á þeirra vegum frá og með árinu 1991? Í svarinu óskast hver úttekt eða skýrsla tilgreind eftir ári og stofnun eða ráðuneyti.
     2.      Hvaða aðilar voru fengnir til að vinna úttektirnar? Í svarinu óskast hver úttekt eða skýrsla tilgreind eftir stofnun eða ráðuneyti.
     3.      Hver var kostnaðurinn við hvert þessara verkefna?


    Forsætisráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar til svars við framangreindum spurning um og eru þær fengnar hjá ráðuneytunum. Rétt er að taka fram að upplýsingar sem fram koma í svari þessu eru allítarlegar og vera má að ýmsar þær úttektir sem gerð er grein fyrir eigi ekki beinlínis við starfsemi ríkisstofnana almennt heldur einnig og e.t.v. fremur einstök viðfangsefni ráðuneyta. Þá er einnig rétt að nefna þann almenna fyrirvara að ýmis verkefni, álits- og greinargerðir, sem unnin hafa verið fyrir einstök ráðuneyti og stofnanir, eru hér flokkuð sem úttektir en áhöld voru í sumum tilvikum um hvað bæri að telja til úttekta og hvað ekki. Af þeirri ástæðu má vera að yfirlitið, sem hér fer á eftir, sé ekki algjörlega tæmandi.
    Líkt og sjá má í yfirlitinu eru margar þeirra úttekta sem þar er gerð grein fyrir unnar af Hagsýslu ríkisins. Hagsýslan er starfsdeild innan fjármálaráðuneytis og starfar skv. lögum nr. 73/1969, um Stjórnarráð Íslands, og reglugerð nr. 96/1969. Hlutverk Hagsýslunnar er að annast almennar umbætur í ríkisrekstrinum. Fjármögnun hagsýslustarfsins kemur að hluta til frá öðrum ráðuneytum með þátttöku þeirra í kostnaði við einstök verkefni og er gerð grein fyrir kostnaðarhlutdeild þeirra í viðeigandi neðanmálsgreinum.
    Forsætisráðuneytið óskaði eftir því við Ríkisendurskoðun að ráðuneytinu yrðu látnar í té sambærilegar upplýsingar frá stofnuninni við þær sem hér eru birtar frá ráðuneytunum og fylgir skrá yfir úttektir stofnunarinnar og kostnað við þær.


Verkefni unnin fyrir forsætisráðuneyti.
Stofnun eða málefni Viðfangsefni Skýrsla Kostnaður
1992 KPMG endurskoðun:
Úttekt á möguleikum Íslands sem alþjóðlegrar fjármála miðstöðvar. 2.118.912
1993 Hagsýsla ríkisins:
Hagræðing í opinberu eftirliti. Einföldun og hagræðing opinbers eftirlits og mótun stefnu á því sviði. 3)
1994      VST verkfræðistofa:
Úttekt á umferð á Þingvöllum vegna þjóðhátíðar. 1.613.683
Hagsýsla ríkisins:
Eftirlitsstarfsemi hins opinbera. Einföldun opinbers eftirlits og gerð lagafrumvarps og greinargerðar um það efni. 4)
1995 Hagsýsla ríkisins:
Eftirlitsstarfsemi hins opinbera. Endurskoðun lagafrumvarps og greinargerðar um eftirlits starfsemi hins opinbera. 5)
Þjóðgarðurinn á Þing völlum. Könnun á rekstri og fyrirkomulagi þjóðgarðsins á Þing völlum ásamt tillögugerð. 5)
1996      Hagsýsla ríkisins:
Upplýsingagjöf á ver aldarvefnum. Tillögur um framsetningu og miðlun upplýsinga um stjórn sýsluna á veraldarvefnum. 6)
Ráðherranefnd um ríkisfjármál. Vinna fyrir ráðherranefnd um ríkisfjármál vegna fjárlaga gerðar 1997 einkum varðandi sparnað í eftirlits- og rann sóknastarfsemi. 6)
Sameining stofnana. Vinna fyrir ráðherranefnd um ríkisfjármál um möguleika á sameiningu stofnana. 6)
Matvæla-, tækni- og jarðvísindarannsóknir. Vinna fyrir starfshóp um samvinnu og sameiningu rann sóknastofnana. 6)
Eftirlitsstarfsemi. Greining sértekna vegna markaðstengdrar þjónustu rann sókna- og eftirlitsstofnana. 6)
1997 Hagsýsla ríkisins:
Eftirlitsstarfsemi. Vinna vegna frumvarps um eftirlitsstarfsemi hins opinbera. 7)
2) 3) Forsætisráðuneytið tók engan þátt í kostnaði árin 1992 og 1993.
4) Árið 1994 var kostnaðarþátttaka ráðuneytisins 2.500.000 kr.
5) Árið 1995 var kostnaðarþátttaka ráðuneytisins 400.000 kr.
6) Árið 1996 var kostnaðarþátttaka ráðuneytisins 700.000 kr.
7) Forsætisráðuneytið tók engan þátt í kostnaði árið 1997.
Annar kostnaður en að framan greinir er greiddur af fjármálaráðuneytinu.

Verkefni unnin fyrir dóms- og kirkjumálaráðuneytið.
Stofnun eða málefni Viðfangsefni Skýrsla Kostnaður
1992      Hagsýsla ríkisins:
Einingakostnaður sýslumannsembætta. Söfnun, greining og vinnsla upplýsinga um kostnað við ýmsa þætti hjá embættum sýslumanna. Unnið í samvinnu við sparnaðarnefnd. 2)
Vaktakerfi hjá RLR. Endurskipulagning vaktakerfa hjá RLR. Umbeðið af RLR. 2)
Öryggismál löggæslu. Mat á tilkostnaði við tillögur lögreglumanna um bættan öryggisbúnað löggæslu. 2)
Sýslumaðurinn í Reykja vík. Aðstoð við starfsmannamál, einkum skráningu vinnutíma. 2)
1993      Hagsýsla ríkisins:
Héraðsdómur á Suður landi. Athugun á grundvelli þess að setja upp héraðsdóm í Vest mannaeyjum. 3)
Rekstur fangelsa. Úttekt á valkostum við eignarhald og rekstur fangelsa. 3)
Sýslumaðurinn í Reykja vík. Úttekt á skipulagi og starfsemi stofnunarinnar. 3)
1994 Hagsýsla ríkisins:
Skipulag fangelsismála. Úttekt á skipulagi fangelsismála og verkaskiptingu dóms málaráðuneytis, Fangelsismálastofnunar og fangelsa ásamt tillögugerð um skipulag og rekstur. 4)
Almannavarnir ríkisins. Úttekt og mat á hagkvæmni varðandi staðsetningu skrif stofu Almannavarna. 4)
Landhelgisgæslan. Endurskoðun á skipulagi og verkaskiptingu á aðalskrif stofu Landhelgisgæslu. 4)
1996 VSÓ – verkfræðistofa:
Landhelgisgæslan. Úttekt á fyrirkomulagi flugrekstrar og forathugun á breyt ingu á flugrekstri. 302.565
1997 Hagvangur:
Lögreglan. Vinna og ráðgjöf við skipulagningu lögreglustjórans í Reykjavík og ríkislögreglustjórans í tengslum við gildis töku nýrra lögreglulaga. 340.819
2) Árið 1992 tók dómsmálaráðuneytið engan þátt í kostnaði.
3) Árið 1993 var kostnaðarþátttaka ráðuneytisins 1.050.000 kr.
4) Árið 1994 var kostnaðarþátttaka ráðuneytisins 1.000.000 kr.
Annar kostnaður en að framan greinir er greiddur af fjármálaráðuneytinu.

Verkefni unnin fyrir félagsmálaráðuneyti.
Stofnun eða málefni Viðfangsefni Skýrsla Kostnaður
1992 Hagsýsla ríkisins:
Skipulag aðalskrifstofu. Aðstoð við yfirmenn félagsmálaráðuneytis við að endur skipuleggja aðalskrifstofu. 2)
Úttekt á starfsemi skrif stofu Jafnréttisráðs. Úttekt á skipulagi og starfsháttum á skrifstofu Jafnréttis ráðs og kærunefndar jafnréttismála. 2)
Tölvurekstur Hús næðisstofnunar. Endurskoðun tölvukerfa með tilliti til einföldunar, gagn semi og kostnaðar. 2)
1993 Hagsýsla ríkisins:
Fyrirkomulag vinnu mála. Samþætting vinnumála undir félagsmálaráðuneyti með sérstöku tilliti til starfsemi Atvinnuleysistryggingasjóðs. 3)
Rekstur Húsnæðisstofn unar ríkisins. Setið í og unnið með starfshópi að breytingu á rekstri Húsnæðisstofnunar til að lækka kostnað og einfalda skipulag. 3)
Skipulag barna- og ung lingamála. Úttekt á skipulagi stjórnsýslu og fyrirkomulagi barna og unglingamála. 3)
1994 Hagsýsla ríkisins:
Breytingar á fyrirkomu lagi barna- og unglinga mála. Verkefnisstjórn við breytingar á fyrirkomulagi barna- og unglingamála, þar á meðal starfsemi Unglingaheimilis rík isins. 4)
Greiningar- og ráð gjafarstöð ríkisins. Úttekt á skipulagi og starfsháttum Greiningar- og ráð gjafarstöðvar ríkisins og tillögugerð um þróun starfseminnar. 4)
Samþætting vinnumála og efling vinnumála skrifstofu. Vinna með starfshópi að samþættingu vinnumála, tilflutn ingi og eflingu vinnumálaskrifstofu félagsmálaráðuneytis ins og flutning á starfsemi atvinnuleysistryggingasjóðs til hennar. 4)
Skipulag félagsmála ráðuneytis. Aðstoð við endurskipulagningu á aðalskrifstofu félags málaráðuneytis ásamt gerð skipurits og tillögu um verka skiptingu. 4)
1995 Hagsýsla ríkisins:
Breytingar á fyrirkomu lagi barna- og unglinga mála. Verkefnisstjórn við breytingar á stjórnsýslu og fyrirkomu lagi barna- og unglingamála. 5)
Skipulag vinnumála skrifstofu. Gerð tillagna um skipulag og verkaskiptingu á vinnumála skrifstofu félagsmálaráðuneytisins. 5)
Brunamálastofnun. Úttekt á kostum og göllum þess að flytja aðsetur stofn unarinnar út á land. 5)
Rekstrargrundvöllur Kvennaathvarfs og Stígamóta. Formennska í og starf fyrir nefnd til að skoða og gera til lögur um rekstrargrundvöll Kvennaathvarfs og Stígamóta. 5)
Verndaðir vinnustaðir. Úttekt á fyrirkomulagi og stjórnsýslu verndaðra vinnustaða. 5)
1996 Hagsýsla ríkisins:
Vinnumálaskrifstofa. Aðstoð við skipulag og þróun vinnumálaskrifstofu. 6)
Rekstur og ráðgjöf ehf.:
Þjónusta við fatlaða. Úttekt á skipulagi og rekstri stofnana í þjónustu við fatlaða í Reykjavík . Upplýsingar vantar
1997      Hagsýsla ríkisins:
Vinnumálastarfsemi. Úttekt og tillögugerð vegna nýs skipulags vinnumála. 7)
2) Árið 1992 var kostnaðarþátttaka félagsmálaráðuneytisins 1.593.000 kr.
3) Árið 1993 var kostnaðarþátttaka ráðuneytisins 4.500.000 kr.
4) Árið 1994 var kostnaðarþátttaka ráðuneytisins 1.500.000 kr.
5) Árið 1995 var kostnaðarþátttaka ráðuneytisins 2.400.000 kr.
6) 7) Félagsmálaráðuneytið tók engan þátt í kostnaði árin 1996 og 1997.
Annar kostnaður en að framan greinir er greiddur af fjármálaráðuneytinu.

Verkefni unnin fyrir fjármálaráðuneytið.
Stofnun eða málefni Viðfangsefni Skýrsla Kostnaður
1991 Skipulag og stjórnun:
Vinna við skipulagsmál fjármálaráðuneytis . 964.370
Hagfræðistofnun HÍ:
Vinna við athugun á ákvæðisvinnu og hlutaskiptakerfi í opinberum rekstri. 291.020
Lögmenn Austurstræti:
ÁTVR. Vinna starfshóps um ÁTVR . 223.559
1992 Hagsýsla ríkisins:
Einingakostnaður hjá skattstofum. Söfnun, greining og vinnsla úr upplýsingum um tilkostnað og starfsárangur skattstofa. Unnið í samvinnu við sparnaðarnefnd. 2)
Endurskipulagning FIR. Stefnumótun og gerð skipurits fyrir framkvæmdadeild Inn kaupastofnunar ríkisins. 2)
Fyrirkomulag fasteigna mats. Vinna í starfshópi um fyrirkomulag fasteignamats og sam einingu matskerfa. 2)
Landsbréf:
Úttektir vegna sölu Gutenbergs. 234.854
KPMG Endurskoðun hf.:
Fasteignamat ríkisins . Möguleikar þess að færa starfsemi Fasteignamats ríkisins í hlutafélagsform. 454.232
Ágúst Þór Jónsson:
Endurskipulagning rafmagnsöryggismála . 376.687
Guðfinna S. Bjarnadóttir:
Jafnréttisráð. Úttekt á starfsemi skrifstofu Jafnréttisráðs. Unnið á vegum Hagsýslu ríkisins. 186.750
Kaupþing:
Úttekt vegna sölu Jarðborana ríkisins . 871.500
Lögmenn Höfðabakka:
Flugstöð Leifs Eiríks sonar. Tillögugerð um lausn á fjárhagsvanda Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. 281.619
Ragnar Kjartansson:
Athugun á spítalasamningum . 2.377.453
Verkfræðistofa Jóns Búa Guðlaugssonar:
Athugun á lækkun gagnavinnslukostnaðar o.fl. 934.474
Stjórnvangur:
Sýslumannsembættið á Akranesi og Tryggingastofnun ríkisins. Tillögugerð um úrbætur í rekstri sýslumannsembættisins á Akranesi og Tryggingastofnunar ríkisins . 1.223.141
Endurskoðun og ráðgjöf hf.:
Launagreining í fjárhagsbókhaldi fyrir sjúkrahús 109.500
1993      VSÓ – verkfræðistofa:
Rekstrarmál í Arnarhváli . 994.286
Framnes hf.:
Tryggingastofnun. Úttekt á tölvumálum Tryggingastofnunar. 399.645
Skipulag og stjórnun:
Landmælingar Íslands, Skipulag ríkisins og Fasteignamat ríkisins. Könnun á sameiningu Landmælinga Íslands, Skipulags rík isins og Fasteignamats ríkisins o.fl. 366.030
Löggiltir endurskoðendur hf.:
Brunabótafélag Íslands. Álitsgerð um eignarhald í Brunabótafélagi Íslands o.fl. 343.987
Málflutningsskrifstofan:
Brunabótafélag Íslands. Álitsgerð um eignarhald í Brunabótafélagi Íslands o.fl. 427.844
Stuðull hf.:
Húsnæðisstofnun ríkis ins. Skoðun á sölumöguleikum hönnunardeildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. 196.212
Inga Jóna Þórðardóttir:
Sýslumaðurinn í Reykjavík. Verkefni á vegum Hagsýslu ríkisins vegna sýslumannsins í Reykjavík. 916.320
1994      Hagsýsla ríkisins:
Húsnæðismál Háskól ans á Akuryri. Kostir þess að flytja Háskólann á Akureyri í húsnæði Sólborgar. Verkefnið var unnið að beiðni fjármálaráðuneytis og menntamálaráðuneytis. 4)
Launamál heilsugæslu lækna. Uppsetning reiknilíkans vegna launakerfis fyrir læknis þjónustu veitta á heilsugæslustöðvum. Verkefnið er sam starfsverkefni heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis, fjármálaráðuneytis og Læknafélags Íslands. 4)
Stjórnskipulag embættis ríkisskattstjóra. Úttekt á stjórnskipulagi embættis ríkisskattstjóra ásamt tillögugerð um afmörkun verksviða og hlutverka skrifstofa og deilda. 4)
1995      Hagsýsla ríkisins:
Móttaka debetkorta. Kostir þess að innheimtumenn taki á móti greiðslu opin berra gjalda með debetkortum. 5)
Sameining stofnana og stækkun þjónustusvæða. Vinna fyrir nefnd um sameiningu stofnana, stækkun þjón ustusvæða og endurskipulagningu á þjónustu ríkisins. 5)
Talnakönnun hf.:
Lyfjaverslun, Síldar verksmiðja og Áburðar verksmiðja ríkisins. Ýmsir útreikningar vegna Lyfjaverslunar ríkisins, Síldar verksmiðju ríkisins og Áburðarverksmiðju ríkisins . 267.364
Lögfræðiþjónusta Þorgeirs Örlygssonar:
Álitsgerð um lífeyrismál. 186.894
1996      Hagsýsla ríkisins:
Skipulag tolleftirlits. Vinna fyrir starfshóp um skipulag tollamála ásamt tillögu gerð. 6)
Staðall í upplýsinga tækni. Kröfur Íslands varðandi staðla í upplýsingatækni. 6)
Talnakönnun hf.:
LSR. Ráðgjöf í lífeyrismálum, útreikningar lífeyrisskuldbindinga vegna breytinga á LSR o.fl. 1.778.483
Sinna hf.:
Starfsmannamál. Ráðgjöf um starfsmannamál vegna endurskoðunar á starfs mannamálum ríkisins . 445.711
Þórhallur Jósepsson:
Skýrsla um innflutningsgjöld á bifreiðum . 180.525
Handsal hf.:
Áburðarverksmiðjan. Úttekt á starfsemi Áburðarverksmiðjunnar. 650.000
Skandia:
Sementsverksmiðjan. Úttekt og virðismat á Sementsverksmiðjunni. 291.330
Íslandskostur:
Mötuneytisúttekt. 249.000
1997      Hagsýsla ríkisins:
Fasteignir ríkissjóðs. Skoðun á starfsemi Fasteigna ríkissjóðs með hliðsjón af fyrirkomulagi fasteignaumsýslu ríkisins. 7)
Rannsóknarstofnanir at vinnulífsins. Úttekt á sameiningarmöguleikum rannsóknarstofnana at vinnulífsins. 7)
Starfsmannakönnun. Undirbúningur að framkvæmd könnunar á viðhorfum ríkis starfsmanna. 7)
Talnakönnun hf.:
LSR. Ráðgjöf vegna breytinga á LSR, útreikningar á eftirlauna skuldbindingum og fleira af þeim toga. 2.586.363
VSÓ – rekstrarráðgjöf:
Námsgagnastofnun. Úttekt á Námsgagnastofnun. 1.064.471
Árverk sf.:
Áburðarverksmiðjan. Úttekt á fjárhagsstöðu Áburðarverksmiðjunnar. 137.448
Bjarni Ragnar Guðmundsson:
Lífeyrissjóður starfs manna ríkisins. Tryggingafræðilegir útreikningar og vinna við frumvarp til laga um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. 305.025
Forskot ehf.:
Úttekt á stjórnun og starfsmannamálum ráðuneytisins og framkvæmd viðhorfs- og jafnréttiskannana. 1.455.244
1) 2) 3) 4) 5) 6) 7) Allur kostnaður er greiddur af fjármálaráðuneytinu enda er Hagsýsla ríkisins hluti þess.

Verkefni unnin fyrir Hagstofu Íslands.
Stofnun eða málefni Viðfangsefni Skýrsla Kostnaður
1995 Hagsýsla ríkisins:
Persónuskilríki. Könnun á möguleikum hvað varðar gerð og notkun nýrra persónuskilríkja. 5)
1996 Hagsýsla ríkisins:
Skráning félaga. Úttekt á fyrirkomulagi skráningar á félögum og fyrirtækj um og mótun tillagna um nýtt og einfaldara fyrirkomulag skráningar. Einnig verkefnastjórn við framkvæmd tillagna. 6)
1996 Framnes – ráðgjöf ehf.:
Þjóðskrá. Úttekt á tölvukerfum Þjóðskrár. 435.750
5) Árið 1995 var kostnaðarþátttaka Hagstofu Íslands 265.000 kr.
6) Árið 1996 var kostnaðarþátttaka Hagstofu Íslands 425.000 kr.

Verkefni unnin fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti.
Stofnun eða málefni Viðfangsefni Skýrsla Kostnaður
1992 Hagsýsla ríkisins:
Skipulag hjá heilsu gæslustöð Kópavogs. Ráðgjöf um endurskipulagningu á ýmsum starfsþáttum stöðvarinnar. Umbeðið af heilsugæslustöð Kópavogs. 2)
1993 Hagsýsla ríkisins:
Samanburður á kostnaði og árangri hjúkrunar heimila. Söfnun, greining og vinnsla úr upplýsingum um kostnað og afköst á hjúkrunarheimilum. Unnið í samvinnu við sparn aðarnefnd. 3)
Tölvumál Trygginga stofnunar ríkisins. Skoðun á tölvukerfum og -vinnslu í TR og gerð tillagna um kostnaðarlækkandi hagræðingaraðgerðir. Umbeðið af Tryggingastofnun ríkisins. 3)
1994 Hagsýsla ríkisins:
Heilsugæslustöðvar. Söfnun, úrvinnsla og greining einingakostnaðar, vinnu magns og afkasta heilsugæslustöðva og gerð ábendinga um þróun stjórnsýslu og fyrirkomulag málaflokksins. Verkefnið er samstarfsverkefni heilbrigðis- og trygginga málaráðuneytis og fjármálaráðuneytis. 4)
Stofnanaþjónusta aldraðra. Söfnun, úrvinnsla og greining einingakostnaðar í stofnana kostnaði aldraðra og gerð ábendinga um þróun stjórnsýslu og fyrirkomulag málaflokksins. Verkefnið er samstarfs verkefni heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og fjár málaráðuneytis. 4)
1995 Hagsýsla ríkisins:
Heilsugæslustöðvar. Vinna fyrir starfshóp um stefnumótun í skipulagi og mál efnum heilsugæslunnar. 5)
Guðjón Albertsson:
Heilbrigðisstéttir. Athugun á réttindum og skyldum heilbrigðisstétta. 2.826. 000
Skýrr:
Sjúkrahús. Skýrsla um tölvuvæðingu sjúkrahúsa . 2.000.000
1996      Hagsýsla ríkisins:
Tryggingastofnun ríkis ins. Úttekt á útgáfu skírteina hjá Tryggingastofnun ríkisins og tillögur um endurskipulagningu útgáfunnar og tengdar breytingar. 6)
Dansk Sygehus Institut:
Sjúkrahús Reykjavíkur. 4.887.000
Verk- og kerfisfræðistofan:
Sjúkraflutningar. Heildarendurskoðun sjúkraflutninga. 2.130.000
Kristján Jóhannsson:
Hjúkrunarheimili Hjúkrunarheimilin Naust og Barmahlíð. 359.000
1997      Hagsýsla ríkisins:
Heilbrigðisstofnanir á norðanverðum Vest fjörðum. Könnun möguleika á samvinnu eða sameiningu heil brigðisstofnana á norðanverðum Vestfjörðum ásamt tillögugerð. 7)
Stjórnsýsla tannlækn inga. Úttekt á stjórnsýslu tannlækninga og tillögugerð um fram tíðarskipulag. 7)
VSÓ – rekstrarráðgjöf (innifalið er aðkeypt erlend ráðgjöf):
Sjúkrahús. Skipulagsathugun sjúkrahúsanna. 9.960.000
2) 3) 4) Heilbrigðisráðuneytið tók engan þátt í kostnaði árin 1992, 1993 og 1994.
5) Árið 1995 var kostnaðarþátttaka heilbrigðisráðuneytisins 2.350.000 kr.
6) Árið 1996 var kostnaðarþátttaka heilbrigðisráðuneytisins 265.000 kr.
7) Árið 1997 var kostnaðarþátttaka heilbrigðisráðuneytisins 1.300.000 kr.
Annar kostnaður en að framan greinir er greiddur af fjármálaráðuneytinu.

Verkefni unnin fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti.
Stofnun eða málefni Viðfangsefni Skýrsla Kostnaður
1992 Hagsýsla ríkisins:
Skipulag rafmagns öryggismála. Tillögugerð um skipulag rafmagnsöryggismála, m.a. með tilliti til þróunar í Evrópu. 2)
Framkvæmdaáætlun um rafmagnsöryggismál. Vinna með starfshópi að gerð framkvæmdaáætlunar um ný skipan rafmagnsöryggismála í framhaldi af fyrri tillögum. 2)
Stofnun markaðseftirlits. Gerð tillagna um markaðseftirlit og stjórnsýslulega stöðu þess, fyrirkomulag og starfshætti 2)
Framkvæmdastjórn Raf magnseftirlits ríkisins. Framkvæmdastjórn þróunarsviðs RER og gangsetning breytinga á fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála. 2)
Ágúst Þór Jónsson:
Löggildingarstofan. 1.257.000
1993 Hagsýsla ríkisins:
Skipulag rafmagns öryggismála. Aðstoð við þróun og breytingu á stjórnsýslu rafmagnsörygg ismála. 3)
Þróun markaðseftirlits og með rafföngum. Formennska í samráðsnefnd um markaðseftirlit. 3)
Þróun Rafmagnseftirlits ríkisins. Stjórn þróunarsviðs Rafmangseftirlitsins og framkvæmd breyting á fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála. 3)
Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla. Aðstoð við stefnumótun og gerð lagafrumvarps um öryggi vöru og fyrirkomulag og stjórnsýslu opinberrar markaðs gæslu. 3)
Ágúst Þór Jónsson :
Löggildingarstofan. 1.626.000
Rafmagnseftirlit ríkis ins. 1.405.000
1994 Hagsýsla ríkisins:
Markaðseftirlit með raf föngum. Formennska í samvinnunefnd um þróun og framkvæmd markaðseftirlits með rafföngum. 4)
Markaðseftirlit með raf föngum og leikföngum. Vinna með samvinnunefnd um markaðseftirlit með rafföng um og leikföngum. 4)
Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla. Aðstoð við stefnumótun um gerð lagafrumvarps um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu. 4)
Faggilding. Þátttaka og vinna í sérfræðihópi um faggildingu. 4)
Skipulag iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis. Aðstoð við skipulagningu iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis ásamt gerð skipurits og tillögu um verkaskiptingu. 4)
Alþjóðlegar og íslensk ar stafrófsröðunarregl ur. Formennska í vinnuhópi á vegum Fagráðs í upplýsinga tækni um íslenskar og alþjóðlegar stafrófsröðunarreglur. 4)
Ráðgarður:
Rafmagnseftirlit ríkis ins. 1.287.000
1995 Hagsýsla ríkisins:
Orkustofnun/Iðntækni stofnun. Vinna með nefnd sem kannaði starfsemi Orkustofnunar og Iðntæknistofnunar. 5)
Markaðseftirlit með raf föngum. Formennska í samvinnunefnd um þróun og framkvæmd markaðseftirlits með rafföngum. 5)
Löggildingarstofan/ Rafmagnseftirlit ríkis ins. Könnun á hagkvæmni og grundvelli þess að sameina Lög gildingarstofuna og Rafmagnseftirlit ríkisins og Fjarskipta eftirlit ríkisins. 5)
Faggilding. Þátttaka og vinna í sérfræðihópi um faggildingu. 5)
Stafatöflur. Seta í vinnuhópi ISO um staðla í stafatöflum fyrir Staðlaráð Íslands. 5)
Tækninefnd um þjóð legar kröfur til upplýs ingakerfa. Formennska í tækninefnd um þjóðlegar kröfur til upplýs ingakerfa á vegum fagráðs í upplýsingatækni. 5)
VSÓ rekstrarráðgjöf:
Vátryggingaeftirlitið. Úttekt á starfsemi Vátryggingaeftirlitsins. 375.151
1996 Hagsýsla ríkisins:
Sameining ITÍ og RB. Úttekt á kostum og göllum sameiningar Iðntæknistofnunar Íslands og Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins ásamt tillögugerð. 6)
Orkustofnun og ITÍ. Vinna með starfshópi að skoðun á skipulagi Orkustofnunar og Iðntæknistofnunar Íslands. 6)
Löggildingarstofan. Gerð verkáætlunar um stofnun og fyrirkomulag Löggild ingarstofu og niðurlagningu RER og Löggildingarstofu. 6)
Sameining stofnana. Könnun á kostum sameiningar Fjarskiptaeftirlits ríkisins, Rafmagnseftirlits og Löggildingarstofunnar. 6)
Hagvangur og Viðskiptafræðistofnun HÍ:
Rarik. Úttekt á rekstri og skipulagi Rafmagnsveitna ríkisins. 4.500.000
1997 Hagsýsla ríkisins:
Sameining Löggild ingarstofunnar og RER. Vinna við sameiningu Löggildingarstofunnar og Rafmagns eftirlits ríkisins. 7)
2) 3) 4) 5) Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið tók engan þátt í kostnaði árin 1992, 1993, 1994 og 1995.
6) Árið 1996 var kostnaðarþátttaka ráðuneytisins 700.000 kr.
7) Árið 1997 var kostnaðarþátttaka ráðuneytisins 2.030.000 kr.
Annar kostnaður en að framan greinir er greiddur af fjármálaráðuneytinu.

Verkefni unnin fyrir landbúnaðarráðuneytið.
Stofnun eða málefni Viðfangsefni Skýrsla Kostnaður
1993      Hagsýsla ríkisins:
Skipulag á Hvanneyri. Ráðgjöf um stjórnskipulag Bændaskólans á Hvanneyri, gerð skipurits og starfslýsinga. Unnið í samvinnu við Bænda skólann á Hvanneyri. 3)
1995      Hagsýsla ríkisins:
Sameining stofnana á Keldnaholti. Athugun á hagkvæmni þess að sameina stofnanir landbún aðarráðuneytis sem starfa á Keldnaholti. 5)
Skipulag eftirlits. Forkönnun á skipulagi eftirlits sem fellur undir land búnaðarráðuneytið með tilliti til einföldunar og hagkvæmni. 5)
1996 Hagsýsla ríkisins:
Veiðimálastofnun. Könnun á fyrirkomulagi stjórnsýslu veiðimála ásamt til lögum um hvernig megi þróa og endurbæta fyrirkomulagið. 6)
Gallup :
Bændaskólinn á Hvann eyri. Úttekt á Bændaskólanum á Hvanneyri . 700.000
1997      Hagsýsla ríkisins:
Menntunarmál í land búnaði. Úttekt á framboði menntunar í landbúnaði. 7)
Samþætting í landbún aði. Úttekt á tillögugerð vegna samþættingar stofnana landbún aðarins. 7)
3) 5) 6) 7) Árin 1993, 1995, 1996 og 1997 tók landbúnaðarráðuneytið engan þátt í kostnaði.
Annar kostnaður en að framan greinir er greiddur af fjármálaráðuneytinu.

Verkefni unnin fyrir menntamálaráðuneyti.
Stofnun eða málefni Viðfangsefni Skýrsla Kostnaður
1991 Hagsýsla ríkisins:
Þjóðminjasafnið. Úttekt á innra starfi stofnunarinnar og aðstoð við stefnu mótun, markmiðssetningu og áætlanagerð. 1)
Tilraunastöð HÍ að Keldum. Úttekt á rekstri og ábendingar um úrbætur. 1)
Menningarsjóður. Valkostir um framtíð Menningarsjóðs. 1)
1992 Hagsýsla ríkisins:
Einingakostnaður í framhaldsskólum. Söfnun, greining og vinnsla úr upplýsingum um kostnað starfseininga í framhaldsskólum. Unnið í samvinnu við sparnaðarnefnd. 2)
Tilsjón með starfslok um Menningarsjóðs. Annast um rekstur, starfslok, eignasölu og uppgjör bókaútgáfu Menningarsjóðs. 2)
Tilraunastöð HÍ að Keldum. Úttekt á rekstri tilraunastöðvar HÍ að Keldum, tillögugerð um breytingar og ráðning framkvæmdastjóra. 2)
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands:
Framhaldsskólar. Námsferill í framhaldsskóla.
Iðnmenntun. Könnun á þörf iðnaðar fyrir menntun.
RUM, dr. Sigríður Þ. Valgeirsdóttir:
Sérkennsla. Könnun á sérkennslu í leikskólum, grunnskólum og fram haldsskólum 1990.
Halldór Arnórsson:
Rafeindavirkjun. Nám og námsmat í rafeindavirkjun.
1993 Hagsýsla ríkisins:
Greining verknáms. Úttekt á aðstöðu til kennslu í tréiðnaðar- og rafiðnaðar greinum á höfuðborgarsvæðinu. 3)
Lyfjaframleiðsla Til raunastöðvar HÍ að Keldum. Mat á kostum við þróun lyfjaframleiðslu, einkum með tilliti til rekstrarforms húsnæðis og tækja. 3)
Skipulag og rekstur Listaháskóla. Seta og vinna fyrir nefnd um skipulag og rekstur Lista háskóla Íslands. 3)
Skipulag ríkisútvarps ins. Þátttaka í og vinna fyrir starfshóp um skipulag ríkisútvarps ins. 3)
Blindrabókasafn. Úttekt á húsnæðisþörf og staðsetningu Blindrabókasafns. 3)
Meðferðartækifæri fyrir unga fíkniefnaneyt endur. Úttekt á meðferðartækifærum fyrir unga fíkniefnaneytendur með sérstöku tilliti til starfsemi á Tindum. Unnið í sam vinnu við nefnd um ávana- og fíkniefnamál. 3)
Sammennt, Gestur Guðmundsson:
Starfsmenntun. Þróun starfsmenntunar á framhaldsskólastigi.
1994 Hagsýsla ríkisins:
Sinfóníuhljómsveit æskunnar. Þátttaka í og vinna fyrir nefnd um fjármögnun og rekstrar fyrirkomulag Sinfóníuhljómsveitar æskunnar. 4)
Listaháskóli. Seta í og vinna fyrir nefnd um skipulag og rekstur lista háskóla ásamt vinnu við frumvarp og greinargerð. 4)
Kvikmyndasjóður og Kvikmyndasafn. Úttekt á starfsemi skrifstofu Kvikmyndasjóðs og Kvik myndasafns Íslands og tillögugerð um fyrirkomulag starf seminnar. Verkefnið var unnið að beiðni Kvikmyndasjóðs. 4)
Grétar Marinósson og Rannveig Traustadóttir:
Fatlaðir í skólastarfi. Þátttaka fatlaðra nemenda í almennu skólastarfi: Rannsókn á þremur íslenskum grunnskólum.
RUM:
Matreiðsla. Úttekt á sveinsprófi í matreiðslu.
1995      Hagsýsla ríkisins:
Mat á tilraun með nám í bókiðngreinum. Vinna fyrir stýrihóp tilraunanáms í bókiðngreinum um breytta tilhögun náms í bókiðngreinum. 5)
Héraðsskólinn í Reyk holti. Úttekt á starfi Héraðsskólans í Reykholti ásamt tillögugerð um fyrirkomulag starfseminnar. 5)
Stefán Guðjónsen:
Rafeindavirkjun. Nám og námsmat í rafeindavirkjun.
1996 Hagsýsla ríkisins:
Háskóli Íslands. Könnun og greining á stjórnskipulagi og stjórnsýslu Há skóla Íslands ásamt ábendingum og tillögugerð um fyrir komulag. 6)
Menntaskólinn við Hamrahlíð. Aðstoð við stjórnendur Menntaskólans í Hamrahlíð varð andi fjármál og rekstur með það að markmiði að útgjöld skólans haldist innan ramma fjárlaga. 6)
Skólastarf í Reykholti. Úttekt á tilraun með skólastarf í Reykholti sem hófst árið 1995. 6)
1997 Hagsýsla ríkisins:
Símaþjónusta og af greiðsla í menntamála ráðuneytinu. Úttekt á símaþjónustu og afgreiðslu í menntamálaráðuneyt inu. 7)
Nám í bókiðnaði. Úttekt á námi í bókiðngreinum hjá Iðnskólanum í Reykja vík. 7)
Starfsemi í Reykholti. Vinna við að finna Reykholti nýtt hlutverk. 7)
Kennara- og uppeldis háskóli Íslands. Verkefnisstjórn vegna sameiningar Fósturskóla Íslands, Íþróttakennarakóla Íslands, Kennaraháskóla Íslands og Þroskaþjálfaskóla Íslands. 7)
Skólastarf á Skógum. Vinna vegna breytinga á skólastarfi á Skógum. 7)
Skólastarf á Eiðum. Vinna vegna breytinga á skólastarfi á Eiðum. 7)
Ýmsir innlendir og erlendir sérfræðingar:
Viðskiptamenntun. Heildarúttekt á viðskiptamenntun á Íslandi. 3.000.000
Ýmsir innlendir og erlendir sérfræðingar:
Stjórnmálafræði. Úttekt á stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. 430.000
Bjarni Harðarson:
Fjarkennsla. Úttekt á fjarkennslu við Verkmenntaskólann á Akureyri. 133.800
Viðhorf hf., Ingibjörg Jónsdóttir:
Menntasmiðja kvenna. Úttekt á Menntasmiðju kvenna á Akureyri. 131.275
Bergþór Þormóðsson, Þorleifur Finnsson, Rafmagnsveitur Reykjavíkur:
Rafeindavirkjun. Úttekt á tilhögun kennslu og námsmats í rafeindavirkjun. 311.954
1) Kostnaðarþátttaka menntamálaráðuneytisins árið 1991 nam 6 mannmánuðum.
2) Kostnaðarþátttaka menntamálaráðuneytisins árið 1992 nam 12 mannmánuðum.
3) Kostnaðarþátttaka menntamálaráðuneytisins árið 1993 nam 6 mannmánuðum.
4) Árið 1994 var kostnaðarþátttaka ráðuneytisins 2.000.000 kr.
5) Árið 1995 var kostnaðarþátttaka ráðuneytisins 1.500.000 kr.
6) Árið 1996 var kostnaðarþátttaka ráðuneytisins 1.500.000 kr.
7) Árið 1997 var kostnaðarþátttaka ráðuneytisins 1.500.000 kr.
Annar kostnaður en að framan greinir er greiddur af fjármálaráðuneytinu.

Verkefni unnin fyrir samgönguráðuneytið.
Stofnun eða málefni Viðfangsefni Skýrsla Kostnaður
1994      Útrás hf. og Greiðslumat hf.:
Siglingamálastofnun ríkisins. Úttekt á starfsemi stofnunarinnar. 3.574.335

Verkefni unnin fyrir sjávarútvegsráðuneytið.
Engin úttekt á starfsemi ríkisstofnana hefur verið unnin fyrir ráðuneytið frá og með árinu 1991.

Verkefni unnin fyrir umhverfisráðuneytið.
Stofnun eða málefni Viðfangsefni Skýrsla Kostnaður
1994      Hagsýsla ríkisins:
Landmælingar Íslands. Úttekt á kostum og hagkvæmni þess að flytja starfsemi Landmælinga Íslands til Akraness. 4)
Skipulag og stjórnun sf.:
Veðurstofa Íslands. Úttekt á starfsemi Veðurstofunnar . 3.893.878
Pétur Guðjónsson, stjórnunarráðgjafi:
Landmælingar Íslands. Úttekt á Landmælingum Íslands. 2.767.349
1995      Hagsýsla ríkisins:
Landmælingar Íslands. Vinna með nefnd um úttekt á hlutverki og skipulagi Land mælinga Íslands og undirbúning lagagabreytinga. 5)
1996      Hagsýsla ríkisins:
Landmælingar Íslands. Skoðun á kostum og göllum þess að flytja Landmælingar Íslands til Akraness. 6)
Hollustuvernd ríkisins. Úttekt á skipulagi Hollustuverndar ríkisins, skiptingu stofn unarinnar í verkefnasvið og gerð tillagna um breytingar. 6)
Skipulag og stjórnun ehf.:
Hollustuvernd ríkisins. Úttekt á Hollustuvernd ríkisins. 1.251.225
1997      Hagsýsla ríkisins:
Landmælingar Íslands. Unnið að athugun á kostnaði við flutning á starfsemi Land mælinga Íslands. 7)
4) 5) Árin 1994 og 1995 tók umhverfisráðuneytið engan þátt í kostnaði.
6) Árið 1996 var kostnaðarþátttaka umhverfisráðuneytisins 600.000 kr.
7) Árið 1997 tók umhverfisráðuneytið engan þátt í kostnaði.
Annar kostnaður en að framan greinir er greiddur af fjármálaráðuneytinu.

Verkefni unnin fyrir utanríkisráðuneyti.
Stofnun eða málefni Viðfangsefni Skýrsla Kostnaður
1994 Hagfræðistofnun Háskóla Íslands:
Keflavíkurflugvöllur. Úttekt á tekjuöflun og markaðssetningu . 870.000
1995      Hagsýsla ríkisins:
Flugstöð Leifs Eiríks sonar. Úttekt á stjórnskipulagi, verkaskiptingu og fyrirkomulagi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 5)
5) Árið 1995 var kostnaðarþátttaka utanríkisráðuneytisins 300.000 kr.
Annar kostnaður en að framan greinir er greiddur af fjármálaráðuneytinu.
Ríkisendurskoðun, kostnaður við úttektir.

Stofnun eða málefni

Kostnaður kr.

1997
Læknadeild Tryggingastofnunar ríkisins
483.536
Lyfjaeftirlitskerfi Tryggingastofnunar ríkisins og pappírslaus viðskipti
1.129.108
Beiðni Jóhönnu Sigurðardóttur um tiltekin atriði varðandi félagslega íbúðarkerfið
447.528
Flugvallaframkvæmdir á árunum 1992–95
5.198.012
Hafnaframkvæmdir
3.847.712
1996
Stjórnsýsluendurskoðun hjá Byggðastofnun
6.123.321
Greinargerð um fjárhagsstöðu sjúkrahúsanna í Reykjavík
563.064
Stjórnsýsluendurskoðun á Húsnæðisstofnun ríkisins
4.713.234
Greinargerð um sumarlokanir sjúkrahúsa
1.931.892
Samantekt á stjórnsýsluendurskoðun hjá sjö sjúkrahúsum
247.554
Stjórnsýsluendurskoðun á utanríkisráðuneytinu
3.550.701
1995
Úttekt á fjárhagsstöðu Lánasjóðs íslenskra námsmanna
947.232
Stjórnsýsluendurskoðun hjá Ríkisútvarpinu
5.346.120
Skýrsla um endurskoðun sambýla fatlaðra og verndaðra vinnustaða
1.913.600
Stjórnsýsluendurskoðun hjá Sjúkrahúsi Suðurnesja, Sjúkrahúsi Suðurlands,
Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupsstað og Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði.

4.164.472
1994
Greinargerð um sértekjur og sjóðmeðferð framhaldsskóla
1.546.304
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
1.636.288
Stjórnsýsluendurskoðun á Sjúkrahúsi Skagfirðinga, Húsavíkur og Vestmannaeyja
5.808.704
Stjórnsýsluendurskoðun á embætti sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli
1.032.448
Skýrsla um sölu ríkisins á SR-mjöli hf.
1.690.752
1993
Framleiðnisjóður landbúnaðarins, stjórnsýsluendurskoðun
2.138.562
Stjórnsýsluendurskoðun hjá Landgræðslu ríkisins
4.411.800
1992
Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Atvinnuleysistryggingasjóði
1.099.680
1991
Staða Ríkisábyrgðasjóðs ásamt úttekt á endurlánum ríkissjóðs og veittum löngum lánum
1.026.000
Skýrsla um Atvinnutryggingarsjóð útflutningsgreina
3.582.000
Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Ríkisspítölum
5.382.000
Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Tryggingastofnun ríkisins
6.444.000