Ferill 448. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


122. löggjafarþing 1997–1998.
Nr. 21/122.

Þingskjal 1481  —  448. mál.


Þingsályktun

um forkönnun á vegtengingu milli lands og Eyja.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta gera forkönnun á gerð vegtengingar milli Vestmannaeyja og lands. Kannaðir verði tæknilegir möguleikar, hagkvæmni og fjárhagsleg arðsemi með tilliti til fólks- og vöruflutninga.

Samþykkt á Alþingi 2. júní 1998.