Tilkynning um dagskrá

Fimmtudaginn 05. nóvember 1998, kl. 10:33:27 (907)

1998-11-05 10:33:27# 123. lþ. 21.93 fundur 97#B tilkynning um dagskrá#, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 21. fundur, 123. lþ.

[10:33]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Hér er og tilkynning um utandagskrárumræðu. Að lokinni umræðu um utanríkismál fer fram umræða utan dagskrár um skýrslu Ríkisendurskoðunar um jarðadeild landbrn. Málshefjandi er Lúðvík Bergvinsson. Hæstv. landbrh. verður til andsvara. Umræðan mun standa yfir í hálftíma.

Að henni lokinni fer fram utandagskrárumræða um flutning starfa frá Íbúðalánasjóði til Sauðárkróks. Málshefjandi er Steingrímur J. Sigfússon og hæstv. félmrh. verður til andsvara. Það er einnig hálftíma umræða.