Ferill 176. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 486  —  176. mál.
Breytingartillagavið frv. til l. um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda.

Frá Vilhjálmi Egilssyni og Ágústi Einarssyni.    Við 10. gr. 3. mgr. orðist svo:
    Heimilt er sjóðfélaga að fresta töku ellilífeyris allt til 70 ára aldurs og hækkar þá upphæð ellilífeyris frá því sem annars yrði skv. 1. mgr. í samræmi við tryggingafræðilegt mat fyrir hvern mánuð sem töku lífeyris er frestað.