Ferill 392. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 718  —  392. mál.


Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Sigríðar Jóhannesdóttur, Gísla S. Einarssonar og Kristínar Halldórsdóttur um ráðstöfun óskiptra liða í fjárlögum.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvernig hefur verið varið eftirtöldum fjárframlögum á óskiptum liðum samkvæmt sérstöku yfirliti í fjárlögum 1998, sundurliðað eftir verkefnum:
     a.      7,6 millj. kr. á liðnum 02-919 1.90 Söfn, ýmis framlög,
     b.      17,3 millj. kr. á liðnum 02-982 1.90 Listir, framlög,
     c.      1,3 millj. kr. á liðnum 02-983 1.10 Ýmis fræðastörf,
     d.      8,0 millj. kr. á liðnum 02-984 1.90 Norræn samvinna,
     e.      3,0 millj. kr. á liðnum 02-988 1.90 Æskulýðsmál,
     f.      3,8 millj. kr. á liðnum 02-999 1.90 Ýmis framlög?

02-919 1.90 Söfn, ýmis framlög.

    Á lið 02-919 1.90 Söfn, ýmis framlög í fjárlögum 1998 eru 10,3 millj. kr. auk 1 millj. kr. frá fyrra ári, 350 þús. kr. af ráðstöfunarfé ráðherra og 500 þús. kr. af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar eða samtals 12.150.000 kr.
1.90 31 Vesturfarasetrið Hofsósi
1.200.000
1.90 69 „Líf í fersku vatni“ á Hólum
500.000
1.90 71 Áhugamannahópur um varðveislu Tryggvaskála
500.000
1.90 73 Fræðasetrið í Sandgerði
500.000
1.90 80 Upplýsingatækni í almenningsbókasöfnum
    Bókasafn Höfðahrepps, kaup á tölvubúnaði
300.000
    Amtsbókasafnið í Stykkishólmi, kaup á tækjum til að tengjast internetinu
320.000
    Lestrarfélag Gnúpverja, kaup á tölvubúnaði
180.000
    Bóka-/byggðasafn Norður-Þingeyinga, kaup á tækjum til að tengjast internetinu
200.000
    Bæjar- og héraðsbókasafn Akraness, til kaupa á tölvubúnaði til að tengjast internetinu
250.000
    Héraðsbókasafn Austur-Skaftafellssýslu, kaup á tölvubúnaði
200.000
    Bókasafn Garðabæjar, kaup á tölvubúnaði
250.000
1.90 90 Ýmis söfn
    Undirbúningur opnunar Safnasafnsins
400.000
    Íslandsdeild ICOM
450.000
    Varðveisla á m/b Húna II
500.000
    Úttekt á Vígðulaug á Laugarvatni
100.000
    Sýningarskrá og námsefni um matargerð í Byggðasafni Skagfirðinga
200.000
    Galdrasýningar í Trékyllisvík
250.000
    Málþing um stöðu íslenska þjóðlagsins
75.000
    Skráning safngripa Læknaminjasafnsins
250.000
    Farskóli safnmanna í Vestmannaeyjum
175.000
    Sveinssafn
500.000
    Fundur landsdeilda Félags norrænna forvarða
65.000
    Papasafn á Djúpavogi
250.000
    Skákminjasafn
150.000
    Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
100.000
    Ferð um Austurland, heimsóknir í söfn
79.257
Samtals greitt 31. desember 1998
7.944.257

02-982 1.90 Listir, framlög.

    Á lið 02-982 1.90 Listir, framlög í fjárlögum 1998 er 41 millj. kr. auk 3,3 millj. kr. frá fyrra ári, 6,18 millj. kr. af ráðstöfunarfé ráðherra og 9,6 millj. kr. af öðrum liðum, eða samtals 60.080.000 kr.
Bókmenntir – 5.280.000 kr.
1.90 10 Bókmenntir almennt
1.680.000
1.90 11 Rithöfundasambandið, höfundamiðstöð
300.000
1.90 12 Rithöfundasamband Íslands
300.000
1.90 16 Bókmenntakynningarsjóður
3.000.000
Leiklist – 7.253.000 kr.
1.90 20 Leiklist almennt
653.000
1.90 22 Leikbrúðuland
500.000
1.90 23 Íslenska brúðuleikhúsið
400.000
1.90 24 Ferðaleikhúsið
500.000
1.90 25 Leiklistarráð
850.000
1.90 26 Flugfélagið Loftur
1.000.000
1.90 27 Leiklist, erlend samskipti
2.550.000
1.90 28 Möguleikhúsið
500.000
1.90 29 Kaffileikhúsið
300.000
Tónlist – 23.640.000 kr.
1.90 30 Tónlist, verkefnastyrkir
970.000
1.90 31 Tónlist, rekstrarstyrkir
1.100.000
1.90 312 Félag íslenskra tónlistarmanna
1.000.000
1.90 313 Samband íslenskra lúðrasveita
300.000
1.90 314 Kammersveit Reykjavíkur
1.300.000
1.90 315 Sumartónleikar á Norðurlandi
500.000
1.90 316 Djasshátíð á Egilsstöðum
400.000
1.90 317 Tónleikahald á Kirkjubæjarklaustri
400.000
1.90 318 Sumartónleikar í Skálholtskirkju
1.300.000
1.90 319 Efling Stykkishólms
300.000
1.90 325 Óperustúdíó Austurlands
800.000
1.90 33 Íslensk tónverkamiðstöð
7.600.000
1.90 35 Tónlistarhátíðir
550.000
1.90 36 Tónlist, erlend samskipti
2.120.000
1.90 39 Tónsmíðar Jóns Leifs
5.000.000
Myndlist – 7.000.000 kr.
1.90 40 Myndlist almennt
1.050.000
1.90 42 Listvinafélag Vestmannaeyja
300.000
1.90 43 Upplýsingamiðstöð myndlistar
2.500.000
1.90 44 Samband íslenskra myndlistarmanna
1.000.000
1.90 45 Myndlist, ferðastyrkir
2.150.000
Kvikmyndir – 200.000 kr.
1.90 50 Kvikmyndir almennt
200.000
Listir og menning – 11.759.000 kr.
1.90 80 Listir og menning
1.109.000
1.90 81 Bandalag íslenskra listamanna
700.000
1.90 84 Höfundagreiðslur samkvæmt höfundalögum
400.000
1.90 85 Menning um landið
300.000
1.90 86 EXPO ´98, menningardagskrá
8.600.000
1.90 87 Hönnunarsafn
500.000
1.90 88 Menningarsamskipti við Kína og Japan
150.000
Ýmislegt – 4.948.000 kr.
1.90 90 Undirbúningur tónlistarhúss
2.335.000
1.90 91 Dagur íslenskrar tungu
2.113.000
1.90 95 Farandsýning um Halldór Laxness
500.000

02-983 1.10 Ýmis fræðastörf.

    Á lið 02-983 1.10 Ýmis fræðastörf í fjárlögum 1998 eru 3,3 millj. kr. auk 850 þús. kr. frá fyrra ári eða samtals 4.150.000 kr.
Útgáfa bókar um íslensk fræði í Tékklandi
307.125
Hið íslenska bókmenntafélag
1.000.000
Rannsóknarverkefni um Jón Leifs
400.000
Undirbúningur færeyskrar orðabókar
1.000.000
Tímarit um forleifafræði, Archaeologia Islandica
150.000
Tónlistarsaga Íslands
375.000
Sögufélagið
150.000
Útgáfa ritgerða á ensku um íslenska miðaldasögu
200.000
Samtals greitt 31. desember 1998
3.582.125

02-984 1.90 Norræn samvinna.

    Á lið 02-984 1.90 Norræn samvinna í fjárlögum 1998 eru 9 millj. kr. auk 800 þús. kr. frá fyrra ári og 279 þús. kr. af ráðstöfunarfé ráðherra eða samtals 10.079.000 kr.
ARLIS/NORDEN
100.000
Ferð til að kynnast samískum handverkshefðum
35.000
Ferðastyrkur til rithöfundar til dvalar á Norðurlöndum
102.000
Félag bókavarða í rannsóknarbókasöfnum, norrænt samstarf
50.000
Félag náms- og starfsráðgjafa, norrænt samstarf
75.000
Fonden for nordiska konserter
100.000
Fundur formanna norrænna myndlistarsamtaka
80.000
Fundur í sænsk-íslenska sjóðnum
134.000
Fundur norrænna óperu- og ballettstjóra
60.000
Fundur norrænu samvinnunefndarinnar um nafnfræði
45.000
Fundur norrænu skólanefndarinnar
92.000
Fundur vegna West-viking sýningar
186.000
Heimsókn Görans Schildts til Arkitektafélags Íslands
144.000
Leiklistarhátíð í Noregi, Hugleikur
100.000
Menningarhátíð ungs fólks á Norðurlöndum
102.000
Menningarsamskipti við Færeyinga
777.000
Menningarsjóður Íslands og Finnlands
126.000
Námskeið fyrir Norðurkollubúa
130.000
Nordisk media nytt
45.000
Nordisk teaterunion
160.000
Norræn bókasafnsvika
400.000
Norræn nemendaskipti
700.000
Norræna félagið
1.000.000
Norrænn fundur áhugaleikhúsráðsins
80.000
Norrænn fundur barnabókaráðsins
50.000
Norrænt þýðingarnámskeið fyrir rithöfunda
43.000
Samnorrænt hönnunarverkefni
43.000
Samtök um barna- og unglingaleikhús, norrænt leikaranámskeið
100.000
Scandinavia today
9.000
Svenska rikskonserter, heimsókn norrænnar æskulýðshljómsveitar til Íslands
498.000
Tónleikaferð Mótettukórsins til Norðurlanda
400.000
Ung i Norden
341.000
Ung nordisk musik
130.000
Þátttaka í fundum norrænnar nefndar um sendikennara
334.000
Fundur um norræna menningarkynningu í Suður-Afríku
532.000
Þátttaka í norrænum embættismannafundum
1.421.000
Samtals greitt 31. desember 1998
8.724.000

02-988 1.90 Æskulýðsmál.

1.90 80 Skátaskólinn Úlfljótsvatni
1.500.000
1.90 81 Fræðslustarfsemi KFUM, Vatnaskógi
1.500.000
1.90 90 Ýmsir styrkir
    AFS á Íslandi
150.000
    Alþjóðleg ungmennaskipti
150.000
    Alþjóðlegar sumarbúðir barna
75.000
    Bandalag íslenskra sérskólanema
75.000
    Bindindisfélag ökumanna, unglingadeild
75.000
    Endurskoður laga um æskulýðsmál
164.000
    Félag framhaldsskólanema
100.000
    Hjálpræðisherinn á Íslandi, æskulýðsstarf
175.000
    Íslenskir ungtemplarar
100.000
    Kostnaður við norrænan fund
41.000
    Kristilega skólahreyfingin
150.000
    Slysavarnafélag Íslands, unglingadeildir
150.000
    Ungmennahreyfing Rauða krossins
100.000
    Æskulýðsnefnd Blindrafélagsins
75.000
    Æskulýðsnefnd Sjálfsbjargar Ný – ung
75.000
    Æskulýðssamband Íslands
220.000
    Æskulýðssamband kirkjunnar
150.000
Samtals greitt 31. desember 1998
5.025.000

02-999 1.90 Ýmis framlög.

1.90 10 Ýmsir styrkir
    Afsteypa af höggmynd í minningu skipstapa dr. Charcot, gjöf til Frakklands
631.056
    Rannsóknarverkefni um Jón Leifs
100.000
    Farand- og götuleikhús á Vestfjörðum
100.000
    Heimsþing OMEP
100.000
    Íslensk bókaskrá
75.000
    Landsfundur Bókavarðafélags Íslands
50.000
1.90 12 Edinborgarhúsið 500.000
1.90 13 Skaftfell 500.000
1.90 16 Mannréttindastofnun 300.000
1.90 19 Surtseyjarfélagið 600.000
1.90 20 Kvenfélagasamband Íslands
1.500.000
1.90 21 Kvenréttindafélag Íslands
500.000
1.90 22 Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir
700.000
1.90 40 Heimilisiðnaðarskólinn
1.300.000
1.90 50 Landssamtökin Heimili og skóli
400.000
1.90 60 Fornleifastofnun Íslands
500.000
1.90 70 Sögusetrið á Hvolsvelli
500.000
1.90 80 Landssamband Gídeonfélaga á Íslandi
500.000
Samtals greitt 31. desember 1998
8.856.056